Með nýju stjórnarfrumvarpi sem liggur frammi um breytingar á lögum um almannavarnir, sækist forsætisráðherra nú eftir rétti til aukinna valda og íhlutana á tímum náttúruhamfara í nafni almenningsheilla. Að hann geti hlutast til um mikilvæg málefni, opnað og lokað jafnvel öllu landinu og yfirtekið einkarekstur og byggingar. Jafnvel fjölmiðlana ef því er að skipta. Einkennilegast er […]
Fyrirfram hefði mátt búast við að eitthvað hefði dregið úr geð- og svefnlyfjanotkun Íslendinga síðustu ár eftir alla umræðuna sem verið hefur um lyfjamál og upplýsinga um meiri geðlyfjanotkun en á hinum Norðurlöndunum um árabil. Staðreyndin er að notkunin hefur aukist stöðugt sl. áratug um 70% eins og fram kemur í frétt frá Landlæknisembættinu. Þriðji hver […]
Í fyrra skrifaði ég pistil undir heitinu Lífshættulegur vandi Landspítala þar sem ég líkti spítalanum við fársjúkan einstakling sem þyrfti jafnvel á gjörgæsluplássi að halda. Sem hann svo fékk reyndar aldrei, aðeins eina vítamínsprautu. Eins hef ég skrifað óteljandi greinar um slaka stöðu heilsugæslunnar og slök kjör unglækna sérstaklega sem gerir þeim ókleyft að vinna […]
Með fyrirsögninni er ég ekki að gagnrýna skuldaleiðréttinguna sem hana fengu og sem eru nú glaðir með að getað þegið fyrir sig og sína. Hér á við hvað við sjálf getum gert best í dag til að varðveita heilsuna og þegar útséð verður um hjálp og sem við teljum svo sjálfsagða í dag í heilbrigðiskerfinu […]
Mikið er rætt um skuldaleiðréttingu vegna íbúðalána heimilanna í dag og sem var vegna forsendubrests. Leiðrétting að hluta sem er að koma til framkvæmda með miklum fjárútgjöldum ríkissjóðs og skattaálagningum í framtíðinni. Minna er rætt um forsendubrestinn nú hjá sjálfri ríkisstjórninni vegna kolvitlausra byggingaáforma á mikilvægasta húsi allra landsmanna og sem vel má nú fyrirbyggja […]
Í fyrsta skiptið á ævinni, sit ég tæplega sextugur læknirinn heima í verkfalli og þarf þess utan að loka mig inni vegna gosmengunar og fýlu. Taldi reyndar fram undir það síðasta fulfrískann og að starfið mitt væri vel metið. Þörfin væri mikil að hjálpa öðrum. Ávalt boðið starfskrafta mína fram til opinberrar heilbrigðisþjónustu, enda menntaðut […]
Umhverfisfrekja er nýtt hugtak, þar sem aðilar yfirtaka og hefta aðgang almennings að náttúruperlum, oft hægt og bítandi. Slík frekja á sér nú stað á fjalli allra höfuðborgabúa í hjarta höfuðborgarsvæðisins. Á toppnum á besta og fallegasta útsýnisstaðnum yfir sjálfa borgina og nærsveitir, og lokaáfanga uppáhalds gönguleiðar minnar oft í viku. Þar sem afar fallegt er […]
Við erum komin fram af bjargbrúninni og erum nú í frjálsu falli. Spurningin er bara hvernig við komum niður. Lýsingin á við ástandið í heilbrigðisþjónustunni í dag. Sama hvert litið er, t.d. í heilsugæsluna, varðandi geðhjálp, sérfræðingsþjónustuna út í bæ eða í spítalatengdri þjónustu. Það gleymist líka í allri umræðunni í dag hvað við erum búin að […]
Alltaf er gaman að velta fyrir sér sögunni um uppbyggingu heilbrigðiþjónustu þjóðarinnar, enda virðist sagan endurtaka sig á furðulegustu sviðum. Tímarit alþýðunnar um heilbrigðismál, Eir, var gefið út af nokkrum læknum á tveggja ára tímabil um aldamótin 1900. Um hugsjónaútgáfu var að ræða enda mikil þörf á fræðslu um sjúkdóma sem þá ríktu og nauðsynlegar sóttvarnir […]
Nú að hausti megum við búa daglangt við gosmengun víða um land og enginn veit hver þróunin verður í meiri eldsumbrotunum norðan Vatnajökuls og í Bárðarbungu. Móðuharðindin í lok 18 aldar urðu til eftir ekki alls ólíka atburðarrás og líkleg er þessa daganna, þótt vesöldin hafi þá verið mikið meiri. Bólusótt (stórabóla) lá afar […]