Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Mánudagur 15.10 2012 - 16:06

Faraldurinn skelfilegi sem við ættum öll að hræðast

Heilsuhrun þjóðar er mun alvarlegra hrun en efnahagshrun og sem mesta athygli hefur fengið hér á landi sl. ár. Annað hrun sem margt bendir til að við séum að stefna hraðbyr inn í þótt öll viðvörunarljós blikki eins og áður. Þegar algengustu sjúkdómarnir varða síðan sífellt algengari meðal þeirra sem yngri eru og meðlífaldur lækkar í stað þess að […]

Föstudagur 12.10 2012 - 23:39

Líka gott fyrir heilann

Lengi hefur verið vitað hvað grænmetið er hollt, en á sama tíma hvað ýmislegt annað er óhollt, en sem við eigum oft erfitt með að forðast. Óhollusta sem snýr að algengum lifnaðarháttum okkar í dag. Stærstu áhætuþættir fyrir flestum sjúkdómum eru jú reykingar, hreyfingarleysi, sykurát, ofát og óhollur matur og ýmsir drykkir. Nokkuð sem allir vita […]

Miðvikudagur 10.10 2012 - 18:50

..sem ærir okkur öll.

Ég vil byrja á að óska öllum geðsjúkum og aðstandendum þeirra til hamingju með baráttudaginn, Alþjóðageðheilbrigðisdaginn, 10. október 2012. Fyrir betri skilningi stjórnvalda á vandamálum geðsjúkra svo og betri meðferð sjúklinga. Hvort heldur er með aðstoð geðlækna og sálfræðinga, lyfjameðferðar eða bættum aðbúnaði á sjúkrastonunum. Allt svið sem betur má bæta í dag, svo og […]

Þriðjudagur 09.10 2012 - 09:50

Að leiðarlokum í Marokkó

Það er tímabært að kveðja Afríku í þetta sinn. Eins að þakka öllum samferðamönnum okkur hjónana fyrir frábæra samveru í heila viku og ferð um ókunnugar slóðir í Atlasfjöllunum. Einnig Íslensku fjallaleiðsögumönnum fyrir að skipuleggja þessa ferð fyrir okkur, Jóni Gauta Jónssyni og Hamid sem var aðal leiðsögumaðurinn okkar í Marokkó og helsti tengiliður við heimamenn. Ferðin var […]

Sunnudagur 07.10 2012 - 14:40

Þegar Afríka vaknar

Í velheppnaðri gönguferð á fjöll er fátt skemmtilegra en að hugsa um tindana. Ekki síst þegar maður er staddur í Norður-Afríku og ófært er vegna snjókomu og ísingar í yfir 4000 metra hæð. Hæsti tindurinn, Toubkal toppurinn sem ferðinni var heitið á, var einmitt í 4167 metra hæð. Í góðra manna hópi undir öruggri farastjórn. […]

Laugardagur 06.10 2012 - 10:27

Svarti stormurinn

Það er furðuleg upplifun að lenda í sandstormi frá Sahara. Ekki síst þegar maður er hátt upp í Atlasfjöllunum og á hans alls ekki von. Eins að bera slíkan storm saman við aðra storma sem maður þekkir svo vel á Íslandi. Kalda snjóstorma á veturna eða með suðaustan roki og rigningu á sumrin. Þegar við köllum okkur […]

Fimmtudagur 04.10 2012 - 20:47

Annarskonar „kreppur“ í framandi heimi

Á ferðalögum á framandi slóðum gerist margt öðruvísi en ætlað er í fyrstu. Okkar eigin flóra, sem við berum með okkur, í og á frá föðulandinu, lætur þá oft undan, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Undan ásókn framandi og stundum hættulegra stofna og eitthvað allt annað tekur við. Algengastar eru magapestir með niðurgangi […]

Þriðjudagur 02.10 2012 - 21:52

…fyrir mig og mína.

Í tilefni af dæmalausri umræðu um heilbrigðismálin þar sem mesta áherslan hefur verið lögð á byggingu nýs háskólasjúkrahús, jafnvel á kostnað frumþjónustunnar sem er að molna, og allt er jú spurning um rétta forgangsröðun, vil ég leggja til litla ferðasögu frá Atlasfjöllunum í Marokkó. Sögu um skort á frumheilsugæslu. Eins hvað það litla, og sem við í dag teljum svo sjálfsagt, skiptir í raun […]

Mánudagur 01.10 2012 - 10:17

Andlitsslæður og bros

Áður en farið er að rekja reynslusögur eftir göngur um fjallaþorp og Atlasfjallgarða í Marokkó, er rétt að átta sig örlítið betur á sögunni og einkennum þjóðarinnar sem þar býr. Sjötíuprósent eru Berbar sem hröktust undan Aröbum á tímum faróanna í Egyptalandi. Til fjalla í Atlasfjallgarðinum og til hrjóstugra landa þar í kring og þurrkar […]

Laugardagur 29.09 2012 - 17:14

Ilmur frá Norður-Afríku

Það er mikið ævintýri að koma til framandi lands og leggja nýja jörð undir fætur sér. Sérstaklega þegar menningin er mjög ólík því sem við eigum að venjast, gróður, dýralíf og veðurfar sömuleiðis. Þar sem þarfasti þjóninn er múlasninn sem skiptir sköpum í fjöllunum. Kaktusar og ilmandi ávaxtatré og kryddjurtir. Við hjónin heimsóttum Atlasfjölin í […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn