Eftir fréttir sl. daga, meira erlendis en hér heima að vísu, er maður alveg gáttaður á þeim trúnaðarbresti sem hefur orðið á milli matvælaframleiðenda og neytandans. Meðal tuga stórfyrirtækja sl. misseri sem telja að þeir geti boðið neytandanum hvað sem er. Samkvæmt hádegisfréttum RÚV „hefur fréttaveitan Associated Press eftir heimildarmanni í frönsku lögreglunni að talið […]
„Að velja frekar tólg í stað góðra og grófra kolvetna sem uppistöðu í fæðunni er stórhættulegt og stuðlar að allt annarskonar bruna en er okkur ætlaður.“ Meðfylgjandi mynd er af blóði úr ungum manni með allt of háar blóðfitur, en sem staðið hafði á rannsóknarborðinu í nokkrar klukkustundir. Á þeim tíma nær fitan að setjast […]
Læknar mega ekki auglýsa sig og sína starfsemi samkvæmt íslenskum læknalögum nema í 2-3 hóflegum auglýsingum þegar þeir hefja rekstur. Þannig er verið að sporna gegn óþarfa markaðshyggju á lækningum og samkeppni um inngrip sem ekki þykja hæfa læknaeiðnum og reglum um góða starfshætti lækna. Á landi þar sem allir eiga að njóta sem jafnast aðgengis […]
“ Í dag ná almennt aðeins um 10% offitusjúklinga að léttast. Flestir, um 90%, ná ekki að léttast þrátt fyrir oft óteljandi kúra. Og það sem verra er, halda áfram að fitna.“ Það er eins og að bera í bakkafullan lækinn að fara ræða offituvandann enn einu sinni. Ég má þó til vegna umræðunnar um […]
Í dag berast fréttir af því að aðeins um 75% foreldra í Vestmannaeyjum hafi látið bólusetja börnin sín fyrir Mislingum, Hettusótt og Rauðum hundum (MMR) við 4 ára aldur og sem er alls ófullnægjandi til að hjarðónæmi gegn þessum veirusóttum haldist í samfélaginu. Af þessu tilefni endurrita ég nú grein um efnið sem ég skrifaði […]
Nú á haustdögum eftir umræður um alvarlegann „vítamínskort“ í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á Landspítalanum og í yfirfullum bráðamóttökum sl. misseri, er rétt að fjalla enn og aftur um vítamínið sem flestum okkur vantar hvað mest í skammdeginu og þar sem hver og einn þarf að vera ábyrgur, fyrir sig og sína. Sennilega eru fá lífefni […]
„Læknisþjónusta eins og önnur heilbrigðisþjónusta er dýr. Verðmiði langrar læknismenntunar hefur hins vegar verið gjaldfelldur og sem stendst í dag engan veginn samanburð við nágranalöndin. Fjölskyldusjónarmið ungra lækna skipta líka meira máli en áður og læknar láta ekki lengur bjóða sér þrælslega vinnu og endalausar vaktir fyrir lágt kaup, ekki síst þegar margfalt betri aðstæður […]
„Nýgengi leghálskrabbameina kvenna á Norðurlöndunum, sem í flestum tilvikum (>70%) tengist HPV veirusýkingu upphaflega, er um 9 konur af hverjum 100.000. Forstigsbreytingarnar finnast hins vegar miklu oftar og hátt í 300 konur fara í keiluskurð á hverju ári hér á landi í dag vegna þeirra, auk þess sem margfalt fleirum konum er fylgt náið eftir. […]
Vegna frétta um að fólk hafi skorið sér kjöt úr skrokkum grindhvala sem ráku upp á land á Snæfellsnesi um helgina, er rétt að minnast á perflúor-iðnaðarsamböndin og önnur spilliefni sem vitað er að hafi áður fundist í miklu magni í grindhvölum auk þungmálma (kvíkasilfurs). Hættuleg efni og sem mikið voru til umræðu fyrir tæplega 2 árum vegna […]
Eftir 4 ára skrif hér á Eyjunni, tel ég nú rétt að breyta aðeins til og leita út fyrir „landsteinanna“ í skrifum mínum. Ég vil þakka Eyjunni fyrir að hýsa mig þessi ár og að hafa gefið mér tækifæri á að koma mínum sjónarmiðum á framfæri um mikilvæg heilbrigðismál og fleira þeim tengdum, á afar sérstökum tímum. Eins ykkur lesendum Eyjunnar fyrir lesturinn svo […]