Færslur fyrir flokkinn ‘heilbrigðismál’

Fimmtudagur 27.01 2011 - 12:21

Hvernig málum við myndina?

Sitt sýnist hverjum um ágæti heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi og þá stefnumörkun sem hana varðar á síðustu árum. Í tilefni Læknadaga 2011 sem eru haldnir þessa daganna skrifaði ég pistil  sem er birtur á visi.is í dag undir heitinu „Heilbrigðisógnir heimilanna“ og læt hann fylgja með hér á blogginu mínu. Þjóðfélagsgerðin hefur mikið breyst í aldanna rás og sálræn velferð skiptir […]

Fimmtudagur 20.01 2011 - 13:55

Sjálfbær heilsa

Undanfarna daga hafa orkumál tengt sjálfbærri orkuþróun (sustainable development) verið mikið til umræðu. Katrín Júlíusdóttir iðnaðar- og orkumálaráðherra ætlar nú að leggja fram þingsályktunartillögu um orkuskipti í samgöngum með uppbyggingu græns hagkerfisins að leiðarljósi. Rafbílavæðing fyrst þjóða er raunhæfur möguleiki ef vilji stjórnvalda er fyrir hendi og myndi skipa okkur á fremsta bekk meðal iðntæknivæddra þjóða. Tækifæri sem […]

Þriðjudagur 18.01 2011 - 09:58

Lög og reglur

Það er sitthvað lög eða regla. Það vantar sem betur fer ekki lögin hér á landi en regluverkið, meðal annars hjá sjálfum löggjafanum, er oft sárlega ábótavant. Nú þegar sjálf lögreglan kvartar um úræðaleysi gagnvart óhæfum ökumönnum í umferðinni væri rétt að líta í baksýnisspegilinn og rifja upp þann losarabrag sem ríkt hefur á þeim bænum og […]

Laugardagur 15.01 2011 - 10:17

Þar sem eldarnir brenna enn.

Undanfarna viku hefur mikið verið rætt um mengunarmál af gefnu tilefni og varða bruna í sorpbrennslustöðvum í íbúabyggð víða um land. Alvarlegast er hugsanlegt heilsutjón barna af völdum díoxíneiturs sem myndast við brunann. Vandamálið er auðvitað grafalvarlegt og allt of seint brugðist við. En hvað með önnur nærtækari mengunarslys sem þegar hafa orðið í okkar nánasta […]

Fimmtudagur 13.01 2011 - 16:16

Sjón er sögu ríkari

Allar nýjar alþjóðlegar leiðbeiningar í meðferð miðeyrnabólgu barna gera ráð fyrir að beðið sé með sýklalyfjameðferð, nema einkennin séu slæm. Sérstaklega er ráðlegt að bíða með meðferð barna eldri en eins árs. Hvatt er til eftirlits með einkennum sem kunna að versna. Vandamálið hingað til varðandi meðferðina hefur hins vegar verið vöntun á eftirliti og þar sem […]

Miðvikudagur 12.01 2011 - 13:44

Mengun og raunveruleg heilsuógn barna

Það er ekki laust við, að sótt hafi að mér töluverður hrollur sl. daga og sem ég hef aðskilið frá kuldahrollinum vegna veðráttunar þar sem hann sækir mest að mér inni, við lestur frétta og að fylgjast með umræðu um mengun vegna sorpbrennslu víða um land. Með ólíkindum hefur manni fundist hvað stjórnsýslan hefur verið sofandi og […]

Þriðjudagur 11.01 2011 - 12:50

Drómasýki og svefnhöfgi unglinga

Umræða hefur verið um drómasýki (narcolepsiu) sl. daga vegna gruns um aukna tíðni hér á landi í kjölfar bólusetningar gegn svínaflensu sem byrjað var á að framkvæma fyrir rúmlega ári síðan. Eins og greint var frá í fréttum á RÚV í gærkveldi hafa fimm börn og unglingar frá níu til sextán ára aldri greinst með drómasýki undanfarið hálft […]

Þriðjudagur 28.12 2010 - 09:48

Nýi tíminn og sá gamli

Áramót eru alltaf sérstök. Þá renna saman minningar af atburðum sem allir verða að horfast í augun við öðru hvoru, áföllum og sorgum. Ár sem hlýtur að hafa verið okkur öllum eftirminnilegt á einhvern hátt, og sem vekur upp væntingar þess sem koma skal og söknuð þess sem aldrei getur komið aftur. Áramótin er líka tími loforða um að gera […]

Sunnudagur 19.12 2010 - 22:38

Læknisfræðileg ábyrgð og samvinna heilbrigðisstétta

Neðanritað er yfirlýsing formanns Læknafélag Íslands, Birnu Jónsdóttur, vegna umræðu að aðrar heilgbrigðisstéttir geti gengið i störf heimilækna. Sérstaklega vill undirritaður taka undir þetta álit Læknafélags Íslands sem kom fram í bréfinu sem félagið sendi heilbrigðisráðherra, Alþingi og forstjórum heilbrigðisstofnana um landið. Því til staðfestingar sendir undirritaður einnig áskorun til allra þingmanna þar að lútandi […]

Þriðjudagur 14.12 2010 - 13:32

Umræða á hvolfi

Umræða í fjölmiðlum af hálfu hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara og þingmanna um málefni heilsugæslunnar er sérstök þessa daganna. Ekki það, að mikið hefur vantað upp á málefnalega umræðu um uppbyggingu heilsugælslunanr sl. áratugi. Ekki síst af hálfu þeirra sem best eiga til að þekkja, sjálfum heilsugæslulæknunum. Þeir hafa sennilega allt of mikið að gera og öðrum hnöppum að hneppa en skrifa í blöðin. Þeirra […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn