Færslur fyrir flokkinn ‘heilbrigðismál’

Föstudagur 09.11 2018 - 12:37

Dumb-dumber,-ríkið og borgin, varðandi byggingu nýs þjóðarspítala á Hringbraut

„Miklabraut, stokkur. Samgönguáætlun ríkisins í áfanga 2024-2030 ef samkomulag næst við Reykjavíkurborg um skipulag og kostnað í tengslum við framkvæmdir við Borgarlínu.“ (kostnaður samtals um 150 milljarðar). „Lagt er til að Miklabraut verði að hluta lögð í stokk á milli Kringlumýrarbrautar (Hafnarfjarðarvegar) og Snorrabrautar (Bústaðavegar) í tengslum við framkvæmdir við Borgarlínu á 2. og 3. […]

Föstudagur 12.10 2018 - 18:47

Allar bjargir bannaðar?

  Raunveruleg ný hættuvá er komin upp gagnvart lýðheilsunni á Íslandi og mögulega nýjum dýrasmitsjúkdómum sem berast munu til landsins með fersku innflutti kjöti frá Evrópu. Með markmiðum Samtaka verslunarinnar á Íslandi, vegna gróðasjónarmiða en undir formerkjum neytendhagsmuna og „neytendaverndar“, en viðspyrnuleysi Ríkisstjórnar Íslands. Vegna markaðsákvæða ESB landa og EFTA dómstóllinn úrskurðaði sl. vetur að […]

Mánudagur 01.10 2018 - 15:03

Íslendingar enn og aftur á aftasta bekk – sagan endalausa.

Í tilefni nýrrar skýrlsu Landlæknisembættisins og Sóttvarnarlæknis um sýklalyfjanotkun á Íslandi 2017 og sem kom út í dag, degi heilbrigðis barna, endurbirti ég hér ritstjórnargrein mína í hefti Læknablaðsins, febrúar 2016, Betur má ef duga skal, ásamt nýjum skýringarmyndum. Góð vísa er enda aldrei of oft kveðin og sem á aldrei betur við en einmitt í […]

Fimmtudagur 20.09 2018 - 18:25

Hjólaslysin og samgönguöryggið í borginni

Góð hreyfing er heilsunni jafn nauðsynleg og góð næring og svefn. Hjólreiðar eru vissulega góð hreyfing og sannarlega góð fyrir líkama og sál í flestum tilvikum. Hjólreiðar eins og þær eru stundaðar á höfuðborgarsvæðinu í dag eru engu að síður ein áhættumesta frístundin sem þú getur valið og um leið óöruggasti samgöngumátinn sé litið til […]

Föstudagur 14.09 2018 - 11:43

Hlemmur hraðferð, sællar minningar

Í gamla daga var hægt að taka þægilega hraðferð með Strætó, milli miðborgarinnar, Lækjargötu eða Hlemm, og úthverfanna. Ferð sem tók oft aðeins 10-15 mínútur og þegar maður átti oftast skemmtilegt og gott erindi í miðborgina. Þetta kom upp í hugann ekki eingöngu tengt umferðavandanum í dag heldu meira þegar ég hugsa um “Hlemm heilbrigðiskerfisins”, […]

Fimmtudagur 09.08 2018 - 13:53

Ætlum við að fórna séríslenskum lýðheilsugæðum?

Klasakokkar valda flestum sárasýkingum meðal manna og dýra. Sýklalyfjaþolnir klasakokkar, svokallaðir Samfélags-MÓSAR (MRSA) eru sem betur fer ekki almennt þekktir í okkar almennu manna- og dýraklasakokkaflóru á Íslandi og sýkingar tengdir þeim því sjaldséðar hér á landi. Þessu er öðruvísi farið í öðrum löndum þar sem hlutfall slíkra sýkinga eru oft algengar. Upphafleg uppspretta slíkra […]

Miðvikudagur 01.08 2018 - 19:20

MÓSA-innrás samkvæmt lögum

Umræða og áhyggjur stjórnvalda nú eftir að EFTA dómsúrskurðurinn í vetur sem kvað á um að öll höft íslenska ríkisins á innflutningi á erlendum sláturafurðum væru óheimilar hefur litast fyrst og fremst af hræðslu á matareitrunum og ef marka má t.d. ríkisfjölmiðillinn RÚV. Aðallega er um að ræða hræðslu á Salmonellu- og Kamphýlobaktersmiti sem er miklu hættumeira úr erlendri […]

Föstudagur 22.06 2018 - 10:46

Sjúkrafluningum með flugi allt of óöruggur stakkur búinn

Ítrekað verið bent á vanda sjúkraflugs hér á landi sl. ár og sem nálgast að vera 1000 á ári og eykst stöðugt. Aðallega er rætt nú um skert öryggi vegna lokunar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Skertir samningar um flug alls staðar af landinu sem eru um 700 á ári, vöntun á flugbrautum fyrir vélar sem slíkt […]

Þriðjudagur 19.06 2018 - 01:35

Lífshættulegt tap gegn stjórnvöldum!!

Hvað sem segja má um byggingaáform Nýs Landsítala ohf. nú við Hringbraut og sem reyndar að margra dómi eru mjög misráðin, er víst að engin jafn mikilvæg gagnrýni hefur verið þögguð jafn rækilega niður af stjórnvöldum hér á landi á seinni árum. Einkum sl. 5-6 ár og eftir að ljóst var að upphaflegar forsendur voru […]

Fimmtudagur 10.05 2018 - 12:06

Gætu lífeyrissjóðirnir bjargað okkur úr gapastokknum á Hringbraut?

Það stefnir í allt að 160 milljarða króna reikniskekkju á Hringbrautarframkvæmdum og rekstri LSH næstu 5 árin! 80 milljarða vantar nú þegar til reksturs LSH til 2023.  Síðan stefnir í að byggingakostnaður við fyrsta áfanga Nýs Landsspítala fari allt að 100% fram yfir áætlaðan byggingakostnað 550.000 per. fm2. í fyrsta áfanga til 2023 og miðað […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn