Mikil umræða hefur verið um matvælaóöryggi tengt nýföllnum dómi EFTA og að flytja megi inn ferskt kjöt til landsins. Mál sem Samtök verslunar- og þjónustu (SVÞ) hefur t.d. barist fyrir og endurtekið er í fréttum 365 miðla. Ekki var í dómnum sérstakt tillit tekið til sérstöðu Íslands vegna smitsjúkdómavarnarsjónarmiða og sem hefur verið laust við marga dýrasmitsjúkdóma […]
Það er ekki nema rúm hálf öld síðan sýklalyf fóru að vera aðgengileg og í raun ekki fyrr en í seinni heimstyrjöldinni sem þau voru verksmiðjuframleidd, þá fyrst fyrir hermenn bandamanna okkar. Eitt sterkasta vopnið í heimsvánni á þeim tíma. Rúmlega tíu árum fyrr hafði Alexander Flemming tekist að einangra penicillín úr sveppaskánum og er […]
Klasakokkar (Staphylococcus aureus) valda langflestum sárasýkingum meðal mannfólks og dýra. Þeir eru hluti normalflóru nefsins hjá flestum okkar. Þúsundir einstaklinga þurfa að leita til Bráðadeildar LSH til sýklalyfjagjafar í æð vegna slíkra alvarlegra sýkinga og þar sem við höfum hingað til getað treyst vel á breiðvirkari penicillín (methicillin) með góðum árangri. Fátt hef ég þakkað […]
Eitt alvarlegasta dæmi þöggunar í íslenskum stjórnmálum og stjórnsýslu varðar staðarval á nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut og sem var rætt um á opnum fundi samtaka um betri spítala á betri stað (SBSBS) sl. fimmtudag í Norrænahúsinu sem tekinn var upp. Um stjórnsýslu sem ekki hefur svarað málefnalegri gagnrýni á endurmati, jafnvel þótt grunnforsendurnar séu brostnar. […]
Fyrir rúmlega tveimur árum skrifaði ég pistil hér á Eyjunni í tilefni baráttu SBSBS (Samtaka um betri spítala á besta stað) á þjóðhátíðardeginum 17. júní 2015 og sem er líka afmælisdagur sonar míns sem er í sérfræðingslæknisnámi erlendis. Ég hafði m.a. áhyggjur af hans starfsumhverfi á Íslandi í framtíðinni. Þöggun, sérstaklega hjá RÚV á nauðsynlegri […]
Í tilefni nýútkominnar skýrslu Landlæknisembættisins um sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi manna og dýra, 2016 og tilmæli alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) nú í vikunni vegna einnar mestu heilbrigðisógnar samtímans að þeirra mati, sýklalyfjaónæmi helstu sýkingarvalda mannsins tengt óhóflegri sýklalyfjanotkun, vil ég endurbirta að hluta og annars vísa í ráðherrabréf mitt sem ég skrifaði þáverandi heilbrigðisráðherra, Ögmundi Jónassyni með afriti […]
Eftir að leyfi fékkst hjá flugmálayfirvöldum og hönnun þyrlupalls var lokið 2011, var ákveðið (2012) að loka neyðarbrautinni og byggja upp á Valslóðinni. Forsendu fyrir áframhaldandi nálægð við Reykjavíkurflugvöll var jafnframt kippt út úr skipulagi fyrir Nýjan Landspítala sama ár af kröfu Reykjavíkurborgar og sem upphaflega var ein meginforsenda fyrir staðarvali á Hringbraut upp úr […]
Kommúnistar og einræðisherrann Enver Hoxha stjórnaði Albaníu með járnhnefa frá 1944-1985. Fólkið svalt, beitt miklu harðræði og heilaþvegið í lokin með kaldastríðsáróðri. Ritskoðun var algjör og í raun aðeins ríkisfjölmiðlar leyfðir sem þóknuðust stjórnvöldum. Þegar Hoxha féll frá var „skilgreind þjóðarsorg“ þótt þjóðin hafi ekki enn borið þessu tímabili bætur, nú 26 árum síðar og […]
Er stundum í lagi að keyra yfir gatnamót á móti rauðu ljósi? Jafnvel auka umferðarhraðann til að greiða fyrir umferð á þjóðvegunum, bara þessa einu helgi? Ferjan Akranes hefur leyfi Samgöngustofu til tilraunafarþegasiglingar í 6 mánuði sem er skilyrt milli hafna Reykjavíkur og Akranes. Af því það er þjóðhátíð nú í Eyjum að þá grípur […]
Fyrir helgi lenti amerísk skúta með 3 mönnum innanborðs í miklum sjávarháska. Fékk á sig brotsjó, snerist og hvolfdi svo mastur brotnaði og skútan fylltist af vatni. Skipsverjar höfðu löngu áður náð að senda út neyðarkall. Leitarflugvél LHG var í útleigu erlendis. Reiða þurfti sig því á hjálp flugmálastofnunar og flugvélar Isavia til leitarinnar. Tókst […]