Megin forsendur fyrir upphaflegu staðarvali nýja þjóðarsjúkrahússins á Hringbraut sem ráðamenn kappkostað að lofa, hrynja nú eins og spilaborgir. Umferðarsamgöngubætur vestur í bæ á nú að redda langt eftir á með ærnum tilkostnaði m.a. nýjum stokk undir Hlíðarhverfið við Miklubraut til að koma fólki í vinnuna á morgnana og heim aftur á kvöldin ásamt Borgarlínu fyrir […]
Þau voru ófá tilfellin þar sem þyrlur Landhelgisgæslunnar (LHG) björguð öllu eins og sagt er og sem kom fram í fyrsta uppgjörinu á árinu 1991 í grein í Læknablaðinu 1994, 5 árum eftir að þyrlusjúkraflug hófst hjá Landhelgisgæslunni (LHG) 1986. Á sama tíma var góð aðstaða sköpuð við hlið Borgarspítalans til lendinga með opnum svæðum úr þremur megin […]
Tæp öld er síðan gamli Landspítalinn var tekinn í notkun og í ár er aldarafmæli Læknafélag Íslands sem læknar halda hátíðlega upp á. Gamli spítalinn er löngu orðinn of lítill og úr sér genginn eins og við öll vitum. Fyrir löngu var tímabært að huga að nýjum spítala á sem bestum stað og sem gæti […]
Mikil umræða hefur verið um matvælaóöryggi tengt nýföllnum dómi EFTA og að flytja megi inn ferskt kjöt til landsins. Mál sem Samtök verslunar- og þjónustu (SVÞ) hefur t.d. barist fyrir og endurtekið er í fréttum 365 miðla. Ekki var í dómnum sérstakt tillit tekið til sérstöðu Íslands vegna smitsjúkdómavarnarsjónarmiða og sem hefur verið laust við marga dýrasmitsjúkdóma […]
Það er ekki nema rúm hálf öld síðan sýklalyf fóru að vera aðgengileg og í raun ekki fyrr en í seinni heimstyrjöldinni sem þau voru verksmiðjuframleidd, þá fyrst fyrir hermenn bandamanna okkar. Eitt sterkasta vopnið í heimsvánni á þeim tíma. Rúmlega tíu árum fyrr hafði Alexander Flemming tekist að einangra penicillín úr sveppaskánum og er […]
Klasakokkar (Staphylococcus aureus) valda langflestum sárasýkingum meðal mannfólks og dýra. Þeir eru hluti normalflóru nefsins hjá flestum okkar. Þúsundir einstaklinga þurfa að leita til Bráðadeildar LSH til sýklalyfjagjafar í æð vegna slíkra alvarlegra sýkinga og þar sem við höfum hingað til getað treyst vel á breiðvirkari penicillín (methicillin) með góðum árangri. Fátt hef ég þakkað […]
Eitt alvarlegasta dæmi þöggunar í íslenskum stjórnmálum og stjórnsýslu varðar staðarval á nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut og sem var rætt um á opnum fundi samtaka um betri spítala á betri stað (SBSBS) sl. fimmtudag í Norrænahúsinu sem tekinn var upp. Um stjórnsýslu sem ekki hefur svarað málefnalegri gagnrýni á endurmati, jafnvel þótt grunnforsendurnar séu brostnar. […]
Fyrir rúmlega tveimur árum skrifaði ég pistil hér á Eyjunni í tilefni baráttu SBSBS (Samtaka um betri spítala á besta stað) á þjóðhátíðardeginum 17. júní 2015 og sem er líka afmælisdagur sonar míns sem er í sérfræðingslæknisnámi erlendis. Ég hafði m.a. áhyggjur af hans starfsumhverfi á Íslandi í framtíðinni. Þöggun, sérstaklega hjá RÚV á nauðsynlegri […]
Í tilefni nýútkominnar skýrslu Landlæknisembættisins um sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi manna og dýra, 2016 og tilmæli alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) nú í vikunni vegna einnar mestu heilbrigðisógnar samtímans að þeirra mati, sýklalyfjaónæmi helstu sýkingarvalda mannsins tengt óhóflegri sýklalyfjanotkun, vil ég endurbirta að hluta og annars vísa í ráðherrabréf mitt sem ég skrifaði þáverandi heilbrigðisráðherra, Ögmundi Jónassyni með afriti […]
Eftir að leyfi fékkst hjá flugmálayfirvöldum og hönnun þyrlupalls var lokið 2011, var ákveðið (2012) að loka neyðarbrautinni og byggja upp á Valslóðinni. Forsendu fyrir áframhaldandi nálægð við Reykjavíkurflugvöll var jafnframt kippt út úr skipulagi fyrir Nýjan Landspítala sama ár af kröfu Reykjavíkurborgar og sem upphaflega var ein meginforsenda fyrir staðarvali á Hringbraut upp úr […]