Örygg heilbrigðisþjónusta er grundvöllur búsetu í dreifbýli og í uppbyggngu ferðaþjónustunnar á Íslandi sem hefur stóraukist sl. ár. Mennig þjóðarinnar og hagsæld með öflun gjaldeyristekna, liggur undir til framtíðar. Aukinn veikleiki er hins vegar víða um land í mönnun heilbrigðisstétta, lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraflutngsmanna, auk aðstöðu og möguleika á öruggum sjúkraflutningum (fáir sjúkrabílar einkum ef […]
Sl. ár hef ég reglulega hitt nafna minn á Ströndum og jafnvel fylgst með afkomendum hans taka fyrstu flugtökin. Í morgun sem oftar þótt í meiri fjarlægð sé. Virðulegri fugl finnst vart, jafnvel um víða veröld. Heldur sig frá öðrum og passar vel upp á sitt. Í læknisstarfi hér á Ströndum í rúman aldarfjórðung hef […]
Í stjórnartíð VG hefur margt farið á versta veg í heilbrigðismálum. Loforð hafa ekki staðist, þrátt fyrir fögurð orð um uppbyggingu. Grunnþjónustan hrunið niður, í heilsugæslunni og á BMT LSH. Óafturkræfar skipulagsbreytingar í heilbrigðiskerfinu sem hefur fært okkur aftur um jafnvel öld. Við þessu hefur verið endurtekið varað, en stjórnvöld ófús að hlusta. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, […]
Landamæri Íslands bakdyrameginn eru galopin fyrir einni alvarlegustu heilbrigðisvá mannkyns samkvæmt mati WHO – Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar- Sýklalyfjaónæmum flórubakteríum!!! Á sama tíma er nú áætlaður kostnaður ísl. stjórnvalda til ársins 2030 samkvæmt nýútkominni skýrslu heilbrigðisráherra um aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi sýkingarvalda meðal manna og dýra um 1,7 milljarða króna. https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Aðgerðaáætlun%20gegn%20sýklalyfjaónæmi.pdf Sumir vilja meina að stefni í alvarlegri […]
Í lok 19. aldar fluttu/flúðu um 15.000 Íslendingar til Vestursheims. Um 20 % þjóðarinnar frá þá fátækasta landi Evrópu. Um 20% þjóðarinnar höfðu þegar látist áður af völdum hungurs, smitjúkdóma og hamfara hverskonar öldina áður og síðarn í byrjun 20 aldarinnar. Ungbarnadauðinn var hvað skelfilegastur. Sagan og annálar geyma þessa sögu vel og sem ég […]
Í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar sem lá upphaflega til grundvallar staðsetningu Nýja þjóðarsjúkrahússins á Hringbraut, var áréttuð nauðsynleg þörf sjúkraþyrluflugs. Allt var gert af þeirra hálfu að halda í stærsta vinnustað landsins á Hringbrautinni og öllu fögru lofað. Lögð var blessun yfir fyrirhuguðum þyrlupalli á 5 hæð nýja rannsóknahússins. Gert var ráð fyrir stórum þyrlum svipuðum og […]
Enn og aftur liggur fyrir frumvarp stjórnarþingmanna um frjálsa sölu áfengis, í matvöruverslunum og jafnvel heilsu- og blómabúðum, í nafni frjálshyggjunar. Skrifaði pistil um sama efni fyrir 8 árum um umræðan er ekki ný. Netsala áfengis hefur aukist gríðarlega sl. ár og áfengisneysla Íslendinga stóraukist, jafnhliða áfengistengdum sjúkdómum og vímuvanda. Áfengisbölið var þegar mikið í […]
Eitt elsta húsið á Hólmavík er gamla læknahúsið byggt 1896-1897. Nú hýsir það Kvennfélagið á Ströndum. Fyrsti læknirinn er þangað flutti 1897 var Guðmundur Scheving Bjarnason og sem þjónaði héraðinu til 1909. Annar var Magnús Pétursson sem þjónaði héraðinu frá 1910-1922. Baráttu hans gegn Spænsku veikina er vel getið m.a. í söguriti Strandamanna 1918. Honum […]
Þetta ættu allir bændur að þekkja best. Þú undirbýrð akurinn fyrir bestu uppskeru sem mögulegt er og tryggir síðan sjálfbærnina og gæðin. Samt selur afurðasölufyrirtæki í þeirra eigu (Esja gæðafæði ehf) ásamt reyndar fleiri fyrirtækjum, kjúkling ólöglega til landsins beint frá Úkraínu samkvæmt frétt Bændablaðsins í vikunni. Þar sem miklar líkur eru á að kjötið […]
Læknisstarfið mitt hefur tekið ýmsum breytingum í áranna rás. Á lokakafla starfsferils er fróðlegt að líta um öxl. Í sjálfu sér hefði ég ekki getað kosið betra lífsstarf og þakklátur fyrir mín tækifæri. Starfsgleðina eining sem nær langt út fyrir venjulegan vinnutíma. En hvernig getur atvinna heltekið mann? Jú, vinna með fólki sem sýnir […]