Í síðustu viku sammþykkti ráðherraráð Evrópusambandsins (ESB) að leyfa Svíum að halda áfram framleiðlsu og sölu innanalands á sænska snusinu, og sem stóð til að banna nú á miðju sumri. Þykir þetta mikill sigur fyrir sænsk heilbrigðisyfirvöld sem beittu sér mikið til að fá áframhaldandi leyfi til markaðssetningar á hættuminna munntóbaki í Svíþjóð og minni neyslu reyktóbaks í staðinn, ekki […]
Það virðist skipta sköpum í allri fjölmiðlaumræðu og hvað varðar árvekni almennings um heilsuna í kjölfarið, að fræga fólkið komi fram og segi frá sinni reynslu tengt lífshættulegum sjúkdómum, ekki síst krabbameinum. Þekking sem samt oft hefur lengið lengi fyrir, en fengið litla athygli fjölmiðlanna. Þannig var eins og þjóðin vaknaði af djúpum svefni þegar fréttist að Angelina Jolie hafði […]
Ein aðalfrétt og ritstjórnargrein Fréttablaðsins í dag og sagt var frá á Stöð 2 í gærkvöldi snýr að lélegu aðgengi að hlaupabólu-bólusetningu hér á landi. Fullyrt er að margir læknar mæli með bólusetningunni fyrir ungbörn og vísað til úttekta hérlendis og erlendis þar sem kemur fram að almenn bólusetning ungbarna gegn hlaupabólu kunni að vera þjóðhagslega hagkvæm. Ókeypis […]
Stundum kemur læknisfræðin manni svo sannarlega á óvart, sérstaklega þegar hún flokkast ekki undir hin sannreyndu vísindi. Meðferðir sem þó áttu rætur til alþýðuvísinda gegnum aldirnar. Jafnvel árþúsundir aftur í tímann, en sem við týndum einhvers staðar á leiðinni. Í dag notum við enda oftast lausnir sem vísindin ein segja okkur að séu bestar. Oftast […]
Það hljóta að vakna upp stórar spurningar varðandi siðfræði- og lagalega þætti starfsemi ÍE, þegar forstjórinn, Kári Stefánsson, tjáir sig með þeim hætti sem hann gerir nú um möguleg not af upplýsingum úr erfðagagnagrunni þjóðarinnar. Nú um áhættuna á að ákveðnar konur kunni að vera með arftengt brjóstakrabbamein. Upplýsingar úr gagnagrunni þar sem hámarks trúnaður […]
Íslensk erfðagreining býr yfir dulkóðuðum gögnum um 2.400 Íslendinga með stökkbreytt krabbameinsgen, BRCA2, eins og segir í frétt frá þeim. Þar af eru um 1.200 konur sem eru þá með yfir 80% líkur á að fá brjóstakrabbamein samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um þetta stökkbreytta gen og hættunnar á að þróa með sér brjóstakrabbamein. Leyfi þarf hjá Persónuvernd, Landlæknisembættinu […]
Nú eru margir farnir að hlakka til sumarsins og þegar tekið fram hjólin sín úr geymslunum eftir langan vetur, ekki síst börnin. Ekkert kemur hins vegar betur í veg fyrir hjólaslysin en að varlega sé farið fyrstu daganna og að fullorðnir sýni börnunum gott fordæmi. Hjól séu vel yfirfarin og bremsur athugaðar. Hjólreiðar njóta auk […]
Í fréttatíma RÚV í gærkvöldi var fjallað um á fjórða tug athugasemda frá Lyfjastofnun til Landlæknisembættisins vegna lyfjagáttarinnar svokölluðu. Rafræn tölvugátt fyrir lækna til að senda rafræna lyfseðla í apótekin og sem starfrækt hefur verið hér á landi sl. 5 ár og tekur orðið við nær öllum útgefnum lyfjaávísunum á landinu. Hún hefur þó þá annmarka að aðeins […]
Áður hef ég skrifað talsvert um D vítamín og mikilvægi daglegrar inntöku enda sýndu fyrri rannsóknir að allt að þriðjungur landans vantaði D vítamín í kroppinn og suma nær alveg. Beinkröm og alvarleg vannæringareinkenni vegna D vítamínskorts voru farin að skjóta upp kollinum hér á landi, og nú er vitað betur en áður um mikilvægi D vítamíns fyrir […]
Í The Guardian í dag er sagt frá rannsóknum sem sýna að það geti verið mjög varhugavert að klippa of fljótt á naflastreng nýfædds barns, og áður en sjálf fylgjan losnar. Sem jú nærir fóstrið og sér því fyrir blóði, næringarefnum og súrefni. Venjan hefur verið að klippa á strenginn strax eftir fæðingu, m.a. til að […]