Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Þriðjudagur 22.03 2011 - 17:30

Vinir okkar í Japan

Sennilega eru fáir hlutir sem hafa jafn mikil áfhrif á daglegt líf og skapa okkur jafn mikil þægindi og bíllinn okkar. Sú bíltegund sem staðið hefur upp úr í gæðum hér á Íslandi síðastliðna áratugi er Toyota og ekkert umboð hefur getað státað að betri þjónustu gegnum árin. Hverjir geta verið betri sendifulltrúar þjóðar sem þannig standa að […]

Mánudagur 21.03 2011 - 22:03

Á réttunni eða röngunni.

Það er yfirleitt ekki hægt að túlka nákvæmlega með orðum það sem maður sér með berum augum. Huglægt mat sem getur haft fleiri hliðar er enn erfiðara að túlka. Sífellt er maður samt að reyna að túlka skoðanir sínar fyrir aðra sem jafnvel eiga djúpar rætur í sálinni og virðast kristaltærar fyrir mann sjálfan. Sennilega eru frægustu skáldin svona fræg […]

Sunnudagur 20.03 2011 - 10:25

Draumurinn um aldingarðinn Eden

Nú þegar allt er að fara til fjandans er gott að geta látið sig dreyma, ekki síst dagdrauma á sunnudegi. Og kannski eigum við séns eftir allt saman. Í vikunni rakst ég á umfjöllun á SkyNews um „Eden projectið“ á Bretlandi sem þykir fyrir marga hluti sérstakt og áhugavert. Ekki síst þar sem þar er […]

Föstudagur 18.03 2011 - 17:30

Í upphafi skyldi hinn endann skoða

Í upphafi skyldi endinn skoða er máltæki sem á vel við í dag á degi mottumarsins. Tilefnið að pistli mínum nú er samt annar af gefnu tilefni og snýr að öðrum endum í heilbrigðiskerfinu. Upplýsingar koma fram um mikla lyfjanotkun meðal gamla fólksins á hjúkrunarheimilunum í grein Önnu Birnu Jónsdóttur í Fréttablaðinu í dag sem rétt er […]

Fimmtudagur 17.03 2011 - 16:40

Vesalingarnir

Vesalingarnir (Les Misérebles) er  skáldsaga eftir rithöfundinn Victor Hugo sem gerist á tímum frönsku borgarastyrjaldarinnar á 19 öld og lýsir mjög vel mannlegum tilfinningum, stjórnleysi og baráttu fyrir frelsinu. Sagan fjallar öðru fremur af munaðarlausum og öðrum sem áttu  undir högg að sækja á viðsjárverðum tímum. Vesalingarnir kom mér í hug þegar ég heyrði fréttir dagsins […]

Þriðjudagur 15.03 2011 - 12:51

Brestir og vonir

Barátta árstíðanna stendur nú yfir og í gær lá vorið í loftinu, og andvarinn bæði kaldur og hlýr í senn. Klakaböndin slitnuðu í móunum á heiðinni minni og margir lækir urðu til, þar þeir undir öðrum kringumstæðum áttu alls ekki heima. Drulluslettur komu á buxnaskálmarnar sem eru kunnuglegar frá því gamla daga, þegar maður var lítill drengur og […]

Laugardagur 12.03 2011 - 12:34

Flug og fall, á hjóli

Það er margt furðulegt í heiminum og eftir því sem maður verður eldri, því gáttaðri verður maður oft á dægurumræðunni. Málefnin dagsins hafa líka legið mis hátt undanfarið en fátt toppar umræðu sem hefur verið gegn lögleiðingu almennrar notkunar höfuðhjálma á hjólum. Ekki síður málflutning þeirra sem ná að tengja lögin við verri lýðheilsu og sem hefti áhuga […]

Miðvikudagur 09.03 2011 - 07:59

Enn dregst bólusetning gegn miðeyrnabólgu barna á Íslandi

Í dag er Öskudagurinn, gleðidagur barnanna. Fréttir dagsins herma engu að síður að seinkun verði á að tekin verði upp bólusetning gegn pneumókokkum,  (Streptococcus pneumoniae) algengasta og einum alvarlegasta meinvaldi ungra barna á Íslandi í dag. Foreldrum finnst sjálfsagt skrítin sú tregða yfirvalda að taka upp eina gagnlegustu bólusetningu sem völ er á gegn smitsjúkdómum barna og einni […]

Mánudagur 07.03 2011 - 12:39

Morgunsárið

Í nótt gekk á með þrumum og eldingum meðan ég svaf svefni hinna saklausu. Á morgungöngunni fékk ég hins vegar mikið stormél í fangið, svo mér stóð ekki á sama. Síðastliðnar vikur hef ég fylgst með morgunbirtunni á austurhimninum sem varla er nema örlítil glæta svo snemma morguns. Í morgun þegar ég kom heim var hins […]

Sunnudagur 06.03 2011 - 10:17

Sjávarkjallarinn

Í vikunni fór ég út að borða með konunni minni af sérstöku tilefni. Fyrir valinu varð veitingarstaður sem mig hefur lengi langað til að heimsækja og sem heitir Sjávarkjallarinn. Ástæðan var ekki sú að ég væri góðkunnugur í Geysishúsinu í gamla daga, þegar ég var eins og grár Vesturbæjarköttur að reyna að selja fréttablöð eða […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn