Færslur fyrir flokkinn ‘Tölvur og tækni’

Mánudagur 11.04 2016 - 23:15

Kálfanes á Ströndum

Nú ég staddur við læknisstörf norður á Ströndum, nánar tiltekið Hólmavík. Það var einkennilegt síðan að fylgjast með umræðunni í fjölmiðlum sl. þriðjudag langt norður í Árneshreppi þegar ég átti þangað leið í blíðskapa veðri. Náttúran á Ströndum í öllu sínu veldi og snjór á Veiðileysuhálsi. Í Norðurfirði í hádegismatnum hjá Margéti Jónsdóttur og Gunnsteini […]

Föstudagur 17.08 2012 - 14:13

Stórir áfangar og lítil skref

Göngur á ókunnugum slóðum er mitt uppáhald, ekki síst til að geta séð landið frá nýjum og ólíkum sjónarhól. Þegar tindarnir á fjöllunum reynast upphafið að nýju ævintýri og heimurinn tekur á sig nýjar myndir. Ég man vel daginn 21. júlí 1969 þegar ég var í sveit og fréttir bárust um alla heimsbyggðina að Ameríkani […]

Mánudagur 07.12 2009 - 13:08

Bólusetning gegn algengasta heilsuvanda ísl. barna?

Sýklalyfjanotkun barna undir 5 ára aldri er mikil hér á landi og um helmingi meiri en í öðrum aldurshópum. Hún hefur auk þess aukist um allt að 30% á sl. 10 árum á sama tíma og verulega hefur dregið úr henni víða erlendis. Meirihluti sýklalyfjanotkunar barna er vegna eyrnabólgu sem er jafnframt algengasta ástæða barna að koma […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn