Færslur fyrir febrúar, 2017

Laugardagur 25.02 2017 - 07:10

Neyðarástand hjá Icelandair

Á fimmtudaginn varð vél Icelandair til Manchester að lýsa yfir neyðarástandi vegna eldsneytisskorts. Þetta verða vélar að gera í breskri lofthelgi þegar þær eiga ekki meira eldsneyti en í 30 mín flug. Hvers vegna var vél Icelandair ekki með meira eldsneyti? Það er spurning sem vert er að velta fyrir sér. Breska veðurstofan hafði gefið […]

Miðvikudagur 15.02 2017 - 01:07

Icelandair og SAS í eina sæng?

Á sama tíma og hlutabréf Icelandair féllu um 60% lækkuðu bréf SAS um 50%. Bæði félögin eiga við sama vanda að stríða – kostnaðarstrúktúr sem ekki er samkeppnisfær. Þá eru félögin gamaldags og hafa stofnanalegan blæ yfir sér. Þessi vandi er ekki nýr en virðist hafa komið Icelandair á óvart. Félagið er illa undirbúið undir […]

Föstudagur 03.02 2017 - 01:41

Icelandair – sofið á verðinum

Vonandi mun fall hlutabréfa Icelandair vekja stjórnendur og eigendur upp af djúpum svefni. Útlitshorfur hafa verið svartar hjá þessu fyrirtæki um langan tíma. Framtíðarstefna sem byggir á gömlum vélum og þjónustuframboði sem fær falleinkunn hjá Skytrax ár eftir ár er ekki sjálfbær, eins og afkomutölur núna sýna, þrátt fyrir bullandi uppgang í ferðaþjónustu. Veikir stjórnarhættir […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur