Þriðjudagur 05.10.2010 - 12:34 - 4 ummæli

Úr bönkum yfir í fjölmiðla

Margar af helstu persónum í Rannsóknarskýrslu Aþingis virðast hafa fært sig úr bankafúski yfir í fjölmiðlafúsk.  Á sama hátt of yfirráð yfir bönkum sameinaði þetta fólk áður fyrr, sameinar fjölmiðlarekstur þetta lið í dag, ef fjölmiðlarekstur er rétta orðið.

Ætli matreiðsla þeirra á fréttum og skoðunum verði jafn afdrifarík og skuldasúpa þeirra?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Ómar Kristjánsson

    Gæti trúað því já.

  • María Kristjánsdóttir

    Það er full ástæða til að óttast það.

  • Hmm, hvaða fólk er þetta og hvar er það? Eitthvað nýtt að bankafólkið eigi fjölmiðlana?

  • Þurfum við eitthvað að gleypa þessa matreiðslu? Hitt finnst mér verra þegar Menntamálaráðherra ræðst að tjáningarfrelsinu í stað þess að taka á eignarhaldinu.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og fimm? Svar:

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur