Færslur fyrir október, 2010

Þriðjudagur 05.10 2010 - 14:15

Jóhanna og uppboðsmálin

Það er ekki bæði haldið og sleppt þegar kemur að uppboðsmálum.  Innanlands er gefið í skyn að þetta sé bönkunum að kenna og stjórnvöld virðast koma af fjöllum í þessu máli.  Til utanlandsbrúks er annað upp á teningnum eins og þessi skrif stjórnvalda  til Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóra AGS sýna. 7. apríl, 2010 skrifa Jóhanna og […]

Þriðjudagur 05.10 2010 - 12:34

Úr bönkum yfir í fjölmiðla

Margar af helstu persónum í Rannsóknarskýrslu Aþingis virðast hafa fært sig úr bankafúski yfir í fjölmiðlafúsk.  Á sama hátt of yfirráð yfir bönkum sameinaði þetta fólk áður fyrr, sameinar fjölmiðlarekstur þetta lið í dag, ef fjölmiðlarekstur er rétta orðið. Ætli matreiðsla þeirra á fréttum og skoðunum verði jafn afdrifarík og skuldasúpa þeirra?

Mánudagur 04.10 2010 - 13:50

Skuldavinna tefur uppbyggingu

„Steingrímur telur mikilvægast nú að vinna að skuldavanda heimila og fyrirtækja, því verkefni sé ekki lokið“, segir á Eyjunni í dag. En menn verða að muna að hver mínúta sem fer í skuldavinnu fortíðarinnar er töpuð mínúta í atvinnuuppbyggingu framtíðarinnar.  Eftir 2 ár sér varla högg á vatni á skuldavanda þjóðarinnar.  Þúsundir manna og sérfræðinga […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur