Færslur fyrir júní, 2013

Laugardagur 08.06 2013 - 14:24

Uppstokkun á bankakerfinu – nú eða aldrei!

Á tímum mikilla breytinga er rétt að huga að framtíðinni.  Um þessar mundir á það við um íslensku bankana en þeir hafa sjaldan staðið á meiri tímamótum en einmitt nú.  Hver er staða þeirra og horfur? Viðskiptamódel bankanna er bæði dýrt og úrelt.  Minnka þarf allt kerfið og skera niður kostnað, auka samkeppni og laga […]

Föstudagur 07.06 2013 - 19:22

EFTA og ESB

Hver er munurinn á EFTA og ESB?  Svar: 209 kr. mínútan. ESB hefur barist fyrir lækkun taxta reikisamtala á milli landa innan ESB og EES.  Mikill árangur hefur náðs sem íslenskir neytendur njóta á ferðalögum innan ESB og EES. Ekki hafa EFTA löndin beytt sér á sama hátt í þágu neytenda.  Frá EFTA landinu Sviss […]

Miðvikudagur 05.06 2013 - 16:30

Ekki kaffi og vöfflur hjá Skotum

Tvær af okkar nánustu nágrannaþjóðum standa í sjálfstæðisbaráttu en hún fær yfirleitt litla umræðu hér á landi.  Tll þess eru Íslendingar alltof uppteknir af sjálfum sér, en kannski ættu þeir að líta yfir hafið og fylgjast með umræðu og viðhorfum Skota og Grænlendinga. Sérstaklega er fróðlegt að fylgjast með gjaldmiðlaumræðu hjá sjálfstæðismönnum Skota.  Í febrúar […]

Sunnudagur 02.06 2013 - 14:21

Kröfuhafar, ESB og loforðin

Það sem hefur gleymst í þessum umræðum um samninga við kröfuhafa er að þeir hafa meiri þolinmæði en ríkisstjórnin. Það hefur verið gengið út frá þeirri forsendu að kröfuhafar vilji ólmir afsala sér krónueignum af því að það sé ekki til gjaldeyrir í landinu. Margir hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir þvi að “gjaldeyrisframleiðsla” […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur