Þriðjudagur 16.07.2013 - 14:38 - Lokað fyrir ummæli

ESB: Framsókn hikar

Ríkisstjórnin byrjaði strax á því að stöðva ESB viðræður og Forsetinn tók heldur betur undir það og sagði að ESB hefði ekki vilja til að ljúka viðræðum.  Utanríkisráðherra var sendur til Brussel til að flytja boðskapinn við góðar undirtektir hér heima.

En nú bregður svo við að sjálfur forsætisráðherran hefur tekið sér tíma til að skreppa til Brussel og spjalla við ESB menn og tilkynnir að Alþingi eigi að fá að ákveða næstu skref í aðildarviðræðum við Evrópusambandið.

Þetta hlé á aðildarviðræðum verður þá kannski bara smá sumarfrí eftir allt saman?

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur