Fimmtudagur 06.02.2014 - 13:27 - Lokað fyrir ummæli

Sochi og Selfoss

Það er engin hefð fyrir þvi að Forseti Íslands sé við opnun vetrarólympíuleika.  Þegar Kanadamenn héldu leikana síðast 12. febrúar 2010 var Ólafur Ragnar staddur á Selfossi.

Hvers vegna er Forseti Íslands að heiðar Rússa sérstaklega?  Standa Rússar Íslendingum nær en Kanadamenn?

Utanríkisstefna Íslands virðist nú byggja á einni allsherjar hentistefun Ólafs Ragnars.  Það sem hann vill gengur.  Enginn segir múkk.

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur