Laugardagur 08.02.2014 - 15:42 - Lokað fyrir ummæli

1:12 er nóg!

Samtök launþega ættu að kynna sér svissnesku þjóðaratkvæðistillöguna um þak á laun forstjóra.

Eru árslaun hins almenna launamanns ekki nóg sem mánaðarlaun toppanna?
1 12

Að þurfa að lögbinda svona hlutfall á auðvita ekki að vera nauðsynlegt en þróunin hér á Íslandi fyrir og eftir hrun sýnir að litla íslenska klíkusamfélagið er alls endis ófært um að setja sér eðlilegar reglur um starfskjör forstjóra.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur