Sunnudagur 09.02.2014 - 07:54 - Lokað fyrir ummæli

Lúxus í forgang

Þegar kemur að fjárfestingum eftir hrun er lúxus settur í forgang.  Lúxushótel fyrir velstæða ferðamenn og lúxusíbúðir í 101 fyrir elítuna þar sem fermetrinn kostar allt að 1 m kr.

Engir peningar eru til í ný sjúkrahús, skóla eða húsnæði fyrir þá sem hírast í kústaskápum í atvinnubyggingum.

Er skynsamlegt að forgangsraða takmörkuðum gjaldeyri á þennan hátt?

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur