Mánudagur 26.10.2015 - 15:13 - Lokað fyrir ummæli

Króna gamla fólksins

Það hlýtur að hafa verið áfall fyrir gamla gengið í Sjálfstæðisflokknum þegar ályktun um að skoða aðra gjaldmiðla en krónuna var samþykkt á nýafstaðnum landsfundi. Þetta gengur þvert á stefnu ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins sem ræður þar för.

Skoðanakannanir sýna líka að þar sem krónan nýtur fylgis þar er erfitti að finna kjósendur undir þrítugu. Krónan er einfaldlega ekki kúl. Tíminn vinnur ekki með krónunni.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur