Færslur fyrir október, 2012

Miðvikudagur 10.10 2012 - 18:20

Betri strandveiðar

Okkur sem finnst ekki nóg hafa gerst á kjörtímabilinu i fiskveiðistjórnarmálum, þrátt fyrir veiðigjaldið, við verðum að muna eftir strandveiðunum sem upp voru teknar við hlið kvótakerfisútgerðar, til að gefa einherjum og nýliðum tækifæri, til að efla smáar byggðir og til að gera tilraun með vistvæna veiðimáta, að öðrum ólöstuðum. Strandveiðunum var komið á í upphafi […]

Laugardagur 06.10 2012 - 19:53

Skríll

Gengjaliðið sem ógnar einstökum lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra, situr um heimili þeirra og sendir þeim hótanir um að þeir viti í hvaða skóla börnin ganga – þetta er sannkallaður skríll. Þessi skrílslæti bitna ekki bara á lögreglumönnunum sem eru að vinna vinnuna sína, og á fjölskyldum þeirra, heldur á samfélaginu sem slíku. Samfélagið hlýtur með […]

Mánudagur 01.10 2012 - 08:29

Bjarni segir nei

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur gefið sínum mönnum línuna gagnvart nýrri stjórnarskrá: Hann ætlar að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október. Fróðlegt. Ný stjórnarskrá var ein af kröfum almennings eftir hrunið – af því sú gamla átti auðvitað sinn þátt í öllu klandrinu – þar er skipting framkvæmdavalds og löggjafarvalds óglögg, óljóst verksvið og starfshættir […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur