Færslur fyrir flokkinn ‘Húsnæðisskuldir’

Miðvikudagur 24.04 2013 - 10:47

Lánsveð — Staðið við fyrirheitin!

Loksins! Fékkst niðurstaða í samningum um að létta byrði lánsveðshópsins svokallaða – um tvö þúsund heimili með yfirveðsetningu en gátu ekki notað 110%-leiðina af því lánardrottnarnir höfðu augastað á veðunum sem fólkið hafði fengu hjá pabba og mömmu, Jóa bróður og svo framvegis. Augljóst sanngirnismál eftir að stór hópur í svipaðri stöðu, en án annarra […]

Miðvikudagur 14.11 2012 - 08:04

Öruggt húsnæði

Ungt fólk á byrjunarreit í húsnæðismálum hefur lengst af átt tvo kosti og hvorugan góðan: Að hrekjast á milli leiguíbúða með öllum þeim óþægindum sem það veldur barnafjölskyldum – eða sökkva sér í skuldir, verðtryggðar eða gengistryggðar, einsog tíðkaðist í hrundansinum. Að hluta liggur skýringin í öfgafullri séreignastefnu sem hægriöflin hafa rekið hér áratugum saman […]

Miðvikudagur 24.10 2012 - 17:51

Ný leið út úr skuldavandanum

Í þingsályktunartillögu sem ég lagði fram í dag er skotið á loft þeirri hugmynd að fólki í vanda vegna húsnæðisskulda gefist kostur á að gera hlé á greiðslu iðgjalda í lífeyrissjóð í fimm ár en greiði þess í stað inn á höfuðstól húsnæðisskulda. Ef tillagan fær samþykki verða kannaðir kostir og gallar við slíka ráðstöfun […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur