Færslur fyrir flokkinn ‘Menning og listir’

Fimmtudagur 13.02 2014 - 08:45

Hinn daglegi geðþótti

Gaman að Mogganum. Í gær hélt hann því fram í leiðara að lekinn í innanríkisráðuneytinu væri algerlega sjálfsögð þjónusta við almenning – til þess að allir vissu hverskonar „pappírar“ ætluðu að „ganga í eina sæng“ með sjálfri íslensku þjóðinni. Í dag finna Staksteinar út að matvælaráðherrann hafi bara verið að sussa á eyðublaðaútfyllingarfíkla í opinberum stofnunum […]

Sunnudagur 24.02 2013 - 18:30

Umhverfis- og gæðastjórnunarkerfi gegn mengun andrúmsloftsins

Ýmsir draga dár að landsfundarályktunum Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ekki ég. Ég tek eftir að Sjálfstæðisflokksmenn hafa nú viðurkennt hættuna frá loftslagsbreytingum og líkast til fundið út að þær séu í samhengi við losun gróðurhúsalofttegunda. Ég skil kaflann um „Loftslagsmál og mengunarvarnir“ í ályktun þeirra um umhverfismál að minnsta kosti þannig að átt sé meðal annars […]

Mánudagur 22.10 2012 - 09:02

LÍÚ „útfærir“ þjóðareignina

Einhver allra skýrasta niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugardaginn var svarið við spurningu númer tvö, um auðlindirnar: Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir, sem ekki eru í einkaeigu, lýstar þjóðareign? Um 82,5% þeirra sem tóku afstöðu sögðu já við þessari spurningu – og hafa þar með markað stefnu til frambúðar um þetta efni – eitt […]

Fimmtudagur 13.09 2012 - 10:01

Repúblikanar, stefnuræða og sósíalismi

Hér er framlag yðar einlægs til umræðna um stefnuræðu forsætisráðherra í gær (mynd hér). Í drögum var þetta miklu lengra — svo sker maður úr gáfulega aukakafla og alla fyrirvara og seming, bætir inn molum sem detta inn í umræðunni sjálfri, og að lokum hrynja burt setningar í kapphlaupi við tímann: 5 mínútur. Þetta varð samt […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur