Mánudagur 25.10.2010 - 22:30 - FB ummæli ()

Konur til alls vísar

Fyrst kynin eru tvö, karl og kona, hljóta þau að eiga bæta hvort annað upp. Hlutverkaskiptingin hefur bara ekki alltaf verið á hreinu. En eitt er alveg ljóst að hvorugt kynið getur án hins verið.

Holl eru kvennaráð og það er betra að hafa ykkur með en á móti. Konur axla að öllum jafnaði miklu meiri ábyrgð á heimilislífinu og sennilega þjóðfélaginu öllu. Mér segir svo hugur um að samviskusemin sé ykkur betur ásköpuð en hjá okkur körlunum. Það er verkefni okkar karlana á komandi árum að deila meira með ykkur ábyrgðinni og jafna völdin og kjörin.

Ykkar barátta, sem vinna oftar en ekki með manneskjuna sjálfa, er barátta okkar allra að lokum…

Til hamingju með daginn.

Flokkar: Óflokkað · Bloggar · Dægurmál · Lífstíll · Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn