Allir þekkja sögu fjarskipta þar sem morsið gegndi veigamiklu hlutverki, ekki síst þegar koma þurfti nauðsynlegum upplýsingum hratt og örugglega til skila. SOS morsið er sennilega frægasta ákallið um hjálp sem þarf að berast tafarlaust. Í sveitinni í gamla daga þurfti bóndinn alltaf að fylgjast með skeytunum nokkrum sinnum á dag, „taka skeytin“ og átti þá við […]
Mikið ósköp væri gaman að geta gert eitthvað svaka skemmtilegt og ævintýralegt, eins og t.d. skreppa í nokkra daga siglingu með skemmtiferðaskipi eins og hér sést og sem kom í heimsókn til okkar í Hafnarfjörðinn snemmsumars. Svona eins og einn hring kringum landið svo ég tali ekki um hnattsiglingu. Það vill svo skemmtilega til að glugginn á skrifstofunni […]
Á síðustu dögum hefur heildarmyndin skýrst töluvert hvað varðar aðdraganda hrunsins og hvaða eðlishvatir í mannsskepnunni lágu þar á bak við. Kemur þar aðallega tvennt til þ.e. græðgivæðing og einkavinavæðing. Í dag eru nefnilega tvær stærstu rætur vandans óðum að skýrast, annars vegar „skuldavandi stórskuldugra“ sem með hjálp bankanna og eftirlitsaðila settu ríkið á hausinn og hins vegar „þöggun og vöntun á […]
Í gærkvöldi fylgdist ég með gamalli margverðlaunaðri Hollywood mynd frá 1961, Morgunverður á Tiffany’s, Breakfast at Tiffany’s. Í besta artriðinu, í sjálfu partýinu, þar sem allir voru kominir í gott stuð og ég líka bilaði útsendingin sem svo oft áður hjá RÚV. Fyrst myndin, svo hljóðið og siðast textinn. Myndin hafði reyndar rúllað góðan tíma […]
Bílar og umferðin skiptir okkur nútímamanninn miklu máli, ekki síst á Íslandi þar sem oft er ekki hægt að treysta á annan ferðamáta nú orðið. Áður var það hesturinn sem var þarfasti þjónninn og ferðalaganna var örugglega vel notið. Nú er það bíllinn okkar með jafnvel nokkur hundruð hestöfl og umferðaröryggið skiptir mestu máli, enda […]
Ein besta sakamálasaga sem komið hefur út á Íslandi og sem reyndar hefur verið gefin út víða erlendis er án efa Mýrin eftir Arnald Indriðason. Kvikmyndin (Jar city) sem var gerð eftir bókinni er ekki síður frábær og drungalegar senur sem gerðust í Reykjavík við undirsöng angurværa söngradda Lögreglukórsins líða manni seint úr minni. Í […]
Fátt er meira rætt um þessa daganna en Magma-málið. En einu sinni er hið opinbera að klúðra málum og ráðuneyti orkumála gjörsamlega sofandi yfir gjörningi sem bæði virðist hafa verið lögleysa í upphafi, strangt til tekið, og sem er að minnsta kosti siðlaus aðgerð gagnvart almenningi landsins. Sala á meirihluta auðlindar þjóðarinnar og blóði landsins á ákveðnum svæðum til […]
Mér hefur oft verið tíðrætt um sveitina mína þar sem ég bý nú og ekkert síður þá gömlu góðu í Hjaltadalnum í Skagafirði. En til er önnur veröld sem bauð upp á mikið frelsi og sem er ekki er í sveit sett en tilheyrir engu að síður ævintýralandi í huga barns sem þar ólst upp og mótaði huga þess […]
Fáar plöntur hafa gefið manni jafn mikið í aðra hönd og peningagrasið eða lokasjóður sem svo heitir réttu nafni og stendur nú í hvað mestum blóma. Plantan er merkileg lækningajurt sem vex víðast í graslendi á landinu og er afar sérstök að mörgu leiti sem rétt er að gefa sérstakan gaum í dag, enda tilheyrir hún hinni sönnu gömlu og góðu íslensku […]
Undanfarið hefur töluvert borið á umræðu um mismunandi rekstrarform í heilbrigðiskerfinu. Sitt sýnist hverjum og menn vísa til kerfa vestan hafs og austan. Gamlar breytingar og nýjar. Einkareksturs og ríkisreksturs. Umræðunni er mest haldið á lofti af hagfræðingum og örðum með sérþekkingu í ríkisrekstri. Vil benda á tvö góð blogg hér á eyjunni sl. daga […]