Færslur fyrir flokkinn ‘Lífstíll’

Mánudagur 13.01 2025 - 19:29

Fuglaflensan og Vatnsmýrin í dag

Við segjum stundum börnum ævintýri og hvernig konungssonurinn leystist úr álögum þegar prinsessan kyssti dauða svaninn í sögunni um Dimmalimm. Ekki það að í dag væru sennilega aldrei skrifuð ævintýri eins og Muggur gerði þegar hann skrifaði eitt frægasta ævintýri nokkurs Íslendings, Dimmalimm (1921). Sagan segir að hann hafi hugsað sér svaninn sem tákngerving íslensku […]

Sunnudagur 06.10 2024 - 15:59

Rafhlöðurnar okkar og gönguleiðin besta

Fá vestræn ríki hafa eytt jafn litlu til forvarna og heilsugæslu sl. áratug og Ísland. Heildræna stefnu vantar nema í pólitískum ræðum á hátíðisdögum og heilsugæslan er á fallandi fæti. Reiknað hefur verið út að vel yfir þúsund góð æviár gætu verið glötuð í dag vegna aðgerðarleysis heilbrigðisyfirvalda kom m.a. fram í úttekt hjá Guðmundi Löve, […]

Þriðjudagur 24.09 2024 - 13:27

Eru forvarnir gegn fyrirséðri hárri slysatíðni ekki lýðheilsumál á Íslandi?

Núverandi innviðaráðherra og frambjóðandi til formanns VG, Svandís Svarsdóttir, hefur skipað starfshóp, án þátttöku heilbrigðisstarfsfólks, um stöðu virkra ferðamáta og smáfarartækja á Íslandi ásamt valkostum sem til staðar eru til að efla ferðamátana. Af þessu tilefni er rétt að huga að helstu lýðheilsumarkmiðum okkar og forðast að tala alltaf í kross eins og svo gjarnt […]

Miðvikudagur 08.11 2023 - 14:57

Læknisstarfsspegillinn góði

í Læknablaðinu sá ég viðtal við gamlan kunningja, lækni sem ég starfaði með á Barnadeild Hringsins um 1980 og sem var að láta nú af störfum, rúmlega sjötugur. Hann fór þar yfir farinn veg og minntist sérstaklega með hlýjum orðum á gömlu lærifeður sína, sérstaklega þá sem störfuðu á barnadeild LSH. Fannst þeir hafa tekið […]

Fimmtudagur 11.03 2021 - 12:01

Jarðskjálftariðan og óttinn.

Jarðskjálftariða hefur verið tíð í umræðunni tengt jarðskjálftahrinunni sl. vikur á Reykjanesi. Mest jafnvel þar sem spennan og jarðskjálftarnir eru flestir. Sumir lærðir og best eiga að þekkja tala jafnvel um lífeðlisfræðil eðlilega skýringu á fyrirbærinu. Í svörun stjórnstöðvar jafnvægis líkamans, í bogagöngum og litla heila, undir yfirborði höfuðkúpunnar. Kvíði auki síðan á upplifunina. Ég […]

Miðvikudagur 03.03 2021 - 15:11

Íslenskt matvælaöryggi og lífsnauðsynlegar smitvarnir

Nýtt frumvarp um matvælalög liggur nú fyrir alþingi og sem snýr að upplýsingum og smitvörnum almennings gegn hugsanlegum sýklalyfjaónæmum flórubakteríum sem smitast getur með erlendu kjöti og jafnvel öðrum landbúnaðarvörum. Að gerð sé a.m.k. krafa um merkingar á upprunalandi og sýklalyfjanotkun þess lands í landbúnaði. Helst ætti að bæta við í frumvarpið að mínu mati, […]

Mánudagur 26.10 2020 - 17:54

Covid og nándin

Allar líkur eru á langvarandi samfélagsbreytingum á Íslandi, sem og annars staðar í heiminum vegna Covid19 faraldursins nú. Faraldur sem hefur haft meiri áhrif samfélagshegðun okkar en nokkur annar faraldur í sögunni. Ekki með tilliti til alvarleika eða dauðsfalla, heldur félagslegra viðhorfa. Nándina hvort við annað, jafnvel til lengri framtíðar, atvinnumöguleika, menningaviðburða og annarra tækifæra […]

Fimmtudagur 24.09 2020 - 08:05

Íslandsmosinn gæti verið gagnlegur gegn Covid

Í dag og þar sem engin góð lækning er til, samkvæmt sannreyndum vísindum, gegn Covid19 smitsjúkdómnum, er ekki úr vegi að líta til fortíðar og sögu læknisfræðinnar. Ótal margar forskriftir eru til að lyfjum sem bæta áttu allskonar ástand og lina þjáningar. Saga læknisfræðinnar og grasafræðin eru þessu til frekari til staðfestingar. Sjálfsagt má efast […]

Fimmtudagur 16.07 2020 - 14:19

Brunavarnir okkar og ljósefnin góðu

Flestir líta á gott fæði fyrst og fremst út frá næringargildi og ferskleika. Það væri svo sem í lagi ef passað væri líka upp á fjölbreytileikann. Vítamín og alls konar lífræn bætiefni í grænmeti, ávöxtum og jurtum, sem líkaminn þarf til daglegrar viðgerða og enduruppbyggingar, í samspili við ónæmiskerfið. Eins gegn árásum óæskilegra örveira og […]

Mánudagur 06.07 2020 - 17:44

Við erum öll almannavarnir

Stundum er lífið svo einkennilegt og samsett úr röð tilvika og minningarbrota, en sem endað getur svo sorglega. Hvað ef ég hefði getað gert eitthvað til að breyta atburðarrásinni? Atburðarrás sem byrjaði fallega, en endaði svo hörmulega og þrátt fyrir að hafa gert eina tilraun til að grípa inn í. Með viðvörun til viðeigandi viðbragðsaðila, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn