18. nóvember er Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf og sem aðallega beinist gegn ofnotkun sýklalyfja. Landlæknisembættið hefur sett inn pistil á heimasíðu sína til að gera grein fyrir áherslum embættisins og sem við öll verðum að tileinka okkur til að ná meiri árangri í skynsamlegri notkun sýklalyfja en verið hefur. Það sem vantar hins vegar í greinina, er að […]
Það er ekki alltaf jafn gaman og hjá honum þessum. Um það ætla ég m.a. að fjalla næstkomandi föstudag á Fræðadögum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og sem verða haldnir á Grand Hotel 15-16. nóvember n.k. Hér má sjá úrdrátt úr fyrirlestrinum. Á síðastliðnu ári hefur margt opinberast um okkar innri mann, hégóma og veikleika, til sálar og […]
Á nýyfirstöðnum aðalfundi Læknafélags Íslands (LÍ) á Akureyri var samþykkt nær einróma tillaga frá Félagi almennra lækna (FAL) svohljóðandi ályktun. Ályktun um aðlögun lækna við upphaf starfs Aðalfundur Læknafélags Íslands, haldinn á Akureyri 18.-19. október 2012, hvetur stjórnendur heilbrigðisstofnana að tryggja tilhlýðilega aðlögun lækna, við upphaf starfs. Engin eða lítil aðlögun er veruleiki sem blasir […]
Lyfjamál eru nær daglega til umræðu í þjóðfélaginu, en því miður oftast ekki af góðu þar sem ofnotkun eða misnotkun ber oft á góma. Sumum reynist auk þess erfitt að skilja tengsl notkunarinnar við gæði heilbrigðisþjónustunnar. Gæði viðtalsins við sjúklinginn skiptir þannig oft meira máli en magn eða fjöldi viðtala m.a. í bráðaþjónustunni og sem velferðarráðherra hefur […]
Mikið hefur verið fjallað um söluhöft munntóbaks í Evrópu sl. daga, m.a. í fjölmiðlum hér á landi, en minna um sölu á íslenska fínkornótta neftóbakinu hér á landi. „Íslenska ruddanum“ eins og hann er oft kallaður, enda oftast notaður sem munntóbak nú orðið. Munntóbakið snus er hins vegar framleitt undir ströngu gæðaeftirliti í stöðluðum neytendapakningum […]
Heilsuhrun þjóðar er mun alvarlegra hrun en efnahagshrun og sem mesta athygli hefur fengið hér á landi sl. ár. Annað hrun sem margt bendir til að við séum að stefna hraðbyr inn í þótt öll viðvörunarljós blikki eins og áður. Þegar algengustu sjúkdómarnir varða síðan sífellt algengari meðal þeirra sem yngri eru og meðlífaldur lækkar í stað þess að […]
Ég vil byrja á að óska öllum geðsjúkum og aðstandendum þeirra til hamingju með baráttudaginn, Alþjóðageðheilbrigðisdaginn, 10. október 2012. Fyrir betri skilningi stjórnvalda á vandamálum geðsjúkra svo og betri meðferð sjúklinga. Hvort heldur er með aðstoð geðlækna og sálfræðinga, lyfjameðferðar eða bættum aðbúnaði á sjúkrastonunum. Allt svið sem betur má bæta í dag, svo og […]
Í tilefni af dæmalausri umræðu um heilbrigðismálin þar sem mesta áherslan hefur verið lögð á byggingu nýs háskólasjúkrahús, jafnvel á kostnað frumþjónustunnar sem er að molna, og allt er jú spurning um rétta forgangsröðun, vil ég leggja til litla ferðasögu frá Atlasfjöllunum í Marokkó. Sögu um skort á frumheilsugæslu. Eins hvað það litla, og sem við í dag teljum svo sjálfsagt, skiptir í raun […]
Áður en farið er að rekja reynslusögur eftir göngur um fjallaþorp og Atlasfjallgarða í Marokkó, er rétt að átta sig örlítið betur á sögunni og einkennum þjóðarinnar sem þar býr. Sjötíuprósent eru Berbar sem hröktust undan Aröbum á tímum faróanna í Egyptalandi. Til fjalla í Atlasfjallgarðinum og til hrjóstugra landa þar í kring og þurrkar […]
Það er mikið ævintýri að koma til framandi lands og leggja nýja jörð undir fætur sér. Sérstaklega þegar menningin er mjög ólík því sem við eigum að venjast, gróður, dýralíf og veðurfar sömuleiðis. Þar sem þarfasti þjóninn er múlasninn sem skiptir sköpum í fjöllunum. Kaktusar og ilmandi ávaxtatré og kryddjurtir. Við hjónin heimsóttum Atlasfjölin í […]