Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Laugardagur 19.11 2011 - 09:38

Miðaldadómkirkjan og torfbúðin í Skálholti

Undanfarið  hefur verið mikið deild um lítinn torfkofa, Þorláksbúð, sem verið er að endurreisa á gömlum rústum og í anda forfeðranna. Á sama tíma og margir kirkjunnar menn andmæla molbúahættinum og staðsetningunni, koma nú sumir fram með hugmyndir um stórkostleg byggingaráform um endurreisn gömlu miðaldadómkirkjunnar í Skálholti. Sem á að hafa verið ein stærsta sinnar tegundar í gjörvallri Evrópu […]

Miðvikudagur 09.11 2011 - 13:24

Breytingar með nýjum bólusetningum ungbarna

Í mörg ár hefur verið boðið upp á bólusetningu gegn pneumókokkum (Streptococcus pneumoniae) fyrir eldra fólk (>60 ára) á 10 ára fresti og fyrir sjúklinga með alvarlega lungnasjúkdóma og ónæmisgalla (5-10 ára fresti). Tilgangurinn er að fækka þeim sem sýkjast af alvarlegum pneumókokkasýkingum, ekki síst alvarlegum lungnabólgum, blóðsýkingum og heilahimnubólgum af völdum þessarra stofna. Yfir 90 stofnar eru […]

Mánudagur 07.11 2011 - 10:43

Svefnvandi Íslendinga

Vegna umræðu í síðasta pistli um mikla svefnlyfjanotkun landans, endurbirti ég pistil minn um svefninn frá því í vor, „Svefnvandi þjóðarinnar“ með smá breytingum og staðfæringum. Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir […]

Fimmtudagur 03.11 2011 - 21:36

Svefnleysi og offita þjóðarinnar

Það er ekki ein báran stök í heilsufréttum þessa daganna. Á tímum þegar meira en helmingur þjóðarinnar er of þungur og allt of margir allt of  feitir einnig. Um fjórðungur fullorðinna en líka um 6% barna þar sem um þriðjungur er líka of þungur. Umræða sem fer að verða pínulítið þreytt nema þar sem hún […]

Þriðjudagur 25.10 2011 - 21:01

Stóra „D“ málið

Meira um D-vítamínið. Mál málanna í dag í heilbrigðisgeiranum og þar sem minna er talað um pólitík og deilur í fjármálaheiminum. Því öll viljum við geta lifað heilbrigðu lífi eins lengi og kostur er, þegar dægurumræðan í dag er löngu um garð gengin og gleymd. Þar sem andlega heilsan er ekkert minna mikilvæg en sú líkamlega og best að […]

Sunnudagur 23.10 2011 - 06:55

Þorskalifrin og hunang norðursins

Seint verður sagt að hunangið drjúpi af hverju strái hér á landi um þessar mundir. Þó má segja að annað hunang, gullið og fljótandi en sem við viljum ekki sjá, fari forgörðum í stórum stíl í hafið þaðan sem það spratt upp. Líka eitt af því nauðsynlegasta til að við gátum lifað heilbrigðu lífi um […]

Laugardagur 15.10 2011 - 13:16

iPhoninn minn og læknisfræðin

  Á síðustu árum hafa rutt sér til rúms ýmsar tækninýjungar sem manni hafði ekki órað fyrir að ættu eftir að sjá dagsljósið, jafnvel fyrir bara áratug síðan. Nokkrar hafa verið hér til umræðu á blogginu mínu áður og ennþá eru margar í mótun, sumar reyndar nokkuð umdeildar. Refeindatækninni hefur fleygt svo fram, ekki síst í […]

Fimmtudagur 13.10 2011 - 18:03

Þegar skelin brotnar á skjánum

Í Kastljósþætti í gærkvöldi fengum við að kynnast afskaplega fallegri en um leið sorglegri sögu af tveimur hálfníræðum mönnum sem hittust í fyrsta skipti augliti til auglits en sem höfðu áttu sameiginlegt gamalt leyndarmál sem þjakaði þá á sitt hvorn háttinn mest allt þeirra líf. Hvor hafði sína sögu að segja, samt samofnar í örlögunum hvors annars eins […]

Miðvikudagur 12.10 2011 - 18:23

Til að geta fyrirgefið kirkjunni

Margir velta nú fyrir sér merkingu fyrirgefningarinnar. Ekki síst þegar sá kallar eftir henni sem oftast telur sig veita hana. Þjóðkirkjan sjálf meðal þjóðarinnar. Kirkja sem hefur ekki aðeins brotið niður traust fórnarlamba kynferðisofbeldis innan veggja hennar um árabil heldur nú líka gagnvart flestum sóknarbörnum sínum. Öllum þeim sem fylgst hafa með atburðarrásinni síðastliðin ár í sinni góðu […]

Mánudagur 10.10 2011 - 21:49

Sagan öll

Það er ekki á hverjum degi sem við fáum að heyra sögunna alla, leyndustu leyndarmál sem því miður fá allt of oft að liggja niðri. Þegar fólk er hreinlega efins að sannleikurinn þoli dagsljósið. Ein slík saga sem sögð var í gærkvöldi skiptir þó mig og þúsundir annarra Íslendinga afskaplega miklu máli. Ekki síst þar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn