Það er erfitt að koma orðum að því hvernig manni líður í jarðarför ættingja,vina og samferðamanna. Nú sækja þessi hughrif á mig af öðrum orsökum. Það er ekki vegna þunglyndis heldur þess dapurleika hvernig komið er fyrir þjóðfélagi sem ég átti þátt í að byggja upp. Það getur ekki annað en reynt á tilfinningarnar svo um munar þegar maður horfir í […]
„Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur„. Sólin er grundvöllur lífs á jörðinni og okkar mesti lífsgjafi. En sólargeislunum er misskipt og sólin sést ekki alls staðar allt árið um hring. Á Íslandi sést hún lítið hálft árið og geislarnir oft ansi veikir og landinn því oft fölur. Framleiðsla D-vítamíns í líkamanum sem er okkur öllum […]
Það er einkennilegt að vera staddur í uppáhalds stórborginni minni, New York á þessum degi. Borg sem ég hef oft heimsótt áður og sem hefur að mörgu leiti verið tákngervingur hins vestræna heims og alþjóðlegri en flestar aðrar, að minnsta kosti í mínum huga. Þar sem þú getur gengið á milli ólíkra menningarheima og flestir […]
Heilbrigðisþjónustuna hefur tekið langan tíma að byggja upp á Íslandi, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu með sjálfan Landspítalann í fararbroddi og þangað sem flestra leiðir liggja einhvern tímann á ævinni. Fátt er okkur mikilvægara í mestri neyð lífsins en gott sjúkrahús með góðri bráðaþjónustu, en líka góðri heilsugæslu og dvalarstofnunum fyrir aldraða um allt land auk […]
Margir látast árlega í umferðarslysum hér á landi auk þess sem hundruðir slasast alvarlega, oft af því einhver fór óvarlega eða sýndi af sér vítavert gáleysi. Þar sem hraðinn var of mikill miðað við aðstæður. Á einu augnabliki breyttust þannig aðstæður þúsunda manna og sem eiga um sárt að binda. Margar fjölskyldur í landinu, nánir […]
Nú má segja að sumarið sé nánast liðið og haustið að taka við. Sumarhitinn liggur samt ennþá í loftinu og jörðin er hlý og köld í senn. Nóttin heit en dimm. Haustið sem er svo fallegt með allri sinni litadýrð, en um leið sorglegt því það markar það sem koma skal. Og eftirsjá hvað tíminn leið […]
Sumt er reyndar líka of gott til að vera satt. Gera má samt ráð fyrir að flest gott sé hollt í hófi, a.m.k. ef við treystum bragðlaukunum okkar eins og dýrin gera. Margt af því er samt erfitt að sanna. Um mikilvægi ákveðinna fæðuefna fyrir heilsuna er oft allt of lítið vitað um þótt kenningarnar […]
Áfengisneysla á sér margar hliðar. Margir kunna sér ekki hóf og sumir eru viðkvæmir að ánetjast vímugjafanum. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að áfengi, sérstaklega léttvín og bjór hefur tengst neysluvenjum flestra þjóða og menningu um aldir, oft meira en hjá okkar litlu víkingaþjóð sem lærði seint með áfengi að fara eins og svo […]
Það er tvennt sem ég lít á sem mikla afturför í verslun- og þjónustu í dag miðað við „í gamla daga“. Þróun sem sumir telja þó framför í viðskiptaháttum og staðir sem í fljótu bragði fátt eiga skylt, eða hvað? Þarna á ég við benzínstöðvarnar sem hafa þróast í að verða meira sjoppur og skyndibitastaðir […]
Sumri er aðeins farið að halla á Íslandi. Dagarnir eru samt heitari og landslagið fallegra en nokkru sinni. Tilvalinn tími til að leggja land undir fót. Ganga á fjöll og sjá betur landið sem við búum á. Ekki síst á þau fjöll sem við horfum dreymandi á allan veturinn. Þótt ekki væri nema einu sinni á […]