Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Föstudagur 24.12 2010 - 14:30

Hvíti stígurinn minn

Á jólunum er við hæfi að koma með smá hugvekju enda fæðist þá jólabarnið í manni og maður lítur öðrum augum á umhverfið. Boðskapur jólanna er svo sem alltaf skýr enda hugsum við þá meira hvert um annað. Lífið er þó ekki alltaf gefið og hver og einn er sinn gæfu smiður að vissu marki. Við getum líka öll lagt ýmislegt að mörkum […]

Sunnudagur 19.12 2010 - 22:38

Læknisfræðileg ábyrgð og samvinna heilbrigðisstétta

Neðanritað er yfirlýsing formanns Læknafélag Íslands, Birnu Jónsdóttur, vegna umræðu að aðrar heilgbrigðisstéttir geti gengið i störf heimilækna. Sérstaklega vill undirritaður taka undir þetta álit Læknafélags Íslands sem kom fram í bréfinu sem félagið sendi heilbrigðisráðherra, Alþingi og forstjórum heilbrigðisstofnana um landið. Því til staðfestingar sendir undirritaður einnig áskorun til allra þingmanna þar að lútandi […]

Fimmtudagur 09.12 2010 - 14:29

Eigum við að hækka hraðatakmörkin í umferðinni og sleppa umferðarljósunum?

Svarið við þessari spurningu er auðvitað nei þótt nú í kreppunni megi finna rök fyrir því að hægakstur í þröngum umferðargötum og sífeld stopp á ljósum við erfið umferðargatnamót auki á eldsneytiskostnað og seinki okkur aðeins þegar okkur liggur mikið á. Auðvitað er öryggið fyrir öllu. Í morgun las ég eins og landsmenn í Fréttablaðinu um hugmyndir ákveðinna þingmann […]

Þriðjudagur 07.12 2010 - 14:02

Eyðibýlin

Í upphafi jólaföstu þegar barnshjartað er farið að slá aðeins fastar og kveikt hefur verið á öllum jólaljósunum er ömurlegt að þurfa að fyllast svartsýni yfir málefnum þjóðarinnar. Á sama tíma og botninum er að verða náð eftir Hrunið mikla skuli vera yfirvofandi annað hrun sem að sama skapi er einnig okkur sjálfum að kenna. Landsflótti menntafólks […]

Fimmtudagur 02.12 2010 - 23:15

Lekinn

Oft verður sannleikurinn kjurr að liggja þar sem hann er sennilega best geymdur. Í flestum tilvikum er sannleikurinn þó sagna bestur og best að hann komi sem fyrst fram í dagsljósið. Slúður og kjaftasögur, sem jafnvel eru sagðar í hita leiksins milli tveggja einstaklinga er dæmi um oft afskræmdan sannleika, en sem er nú oft […]

Miðvikudagur 01.12 2010 - 13:34

Handarbandið, hvað má það kosta?

Sumar tæknibreytingar í nútíma þjóðfélagi virðast vera til góðs. Sérstaklega á þetta við þegar tíminn skiptir miklu máli og við þurfum að komast fljótt á milli staða. Þá þurfum við að eiga góðan bíl og geta verið fljót að fylla á hann eldsneyti. Sem betur fer næ ég að keyra upp undir 7oo km á hverjum tanki á Príusnum mínum […]

Mánudagur 29.11 2010 - 07:52

Rauði björninn

Í framhaldi af síðustu færslu minni um gluggann okkar verð ég að sýna ykkur þessa mynd frá Langjökli. Í raun ganga öll vísindi mest út á að finna orsakir og samband á milli hluta til að við getum lært af niðurstöðunum og þróað okkar samfélag betur. Þannig er hægt að rannsaka allskonar tengsl milli athafna […]

Föstudagur 26.11 2010 - 09:40

Glugginn okkar

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla, eða ættum við ekki heldur að segja litla. Oft hef ég nefnilega velt fyrir mér hvað við höfum litla heildarsýn á málunum og viljum leita langt yfir skammt. Það ræðst sennilega af því, að því lengra sem er í myndefnið og því stærri sem sjónmyndin er, því fallegri […]

Þriðjudagur 23.11 2010 - 17:04

Uppeldið og ramminn fyrir stjórnlagaþingið

Þjóðfélagið endurspeglar vel þá einstaklinga sem það byggja. Þroski og uppeldi er mikilvægast í fari hvers manns og skapar þá eiginleika að gera einstaklinginn að góðri félagsveru í samfélaginu. Að mörgu leiti höfum við Íslendingar gert hlutina öðruvísi en aðrar þjóðir og þroski okkar sem þjóðar hefur verið mjög hraður, kannski allt of hraður. Við höfum […]

Mánudagur 22.11 2010 - 20:37

Vegir liggja til allra átta

Listin eins lífið er sífelt að koma manni skemmtilega á óvart. Síðastliðið föstudagskvöld var farið á vídeóleiguna til að ná í barnaefni fyrir barnabörnin, en um leið tekinn diskur fyrir okkur eldra fólkið enda ekkert sérstakt í sjónvarpinu. Fyrir valinu varð, með semingi að minni hálfu, myndin Mamma Gógó eftir Friðrik Þór Friðriksson. Í sjálfu sér […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn