Færslur fyrir flokkinn ‘Viðskipti og fjármál’

Fimmtudagur 10.05 2018 - 12:06

Gætu lífeyrissjóðirnir bjargað okkur úr gapastokknum á Hringbraut?

Það stefnir í allt að 160 milljarða króna reikniskekkju á Hringbrautarframkvæmdum og rekstri LSH næstu 5 árin! 80 milljarða vantar nú þegar til reksturs LSH til 2023.  Síðan stefnir í að byggingakostnaður við fyrsta áfanga Nýs Landsspítala fari allt að 100% fram yfir áætlaðan byggingakostnað 550.000 per. fm2. í fyrsta áfanga til 2023 og miðað […]

Föstudagur 08.12 2017 - 14:35

Jólasteikin á næsta ári?

Mikil umræða hefur verið um matvælaóöryggi tengt nýföllnum dómi EFTA og að flytja megi inn ferskt kjöt til landsins. Mál sem Samtök verslunar- og þjónustu (SVÞ) hefur t.d. barist fyrir og endurtekið er í fréttum 365 miðla. Ekki var í dómnum sérstakt tillit tekið til sérstöðu Íslands vegna smitsjúkdómavarnarsjónarmiða og sem hefur verið laust við marga dýrasmitsjúkdóma […]

Mánudagur 20.11 2017 - 12:50

Samfélagsmósar í hráu kjöti og sárasýkingum

Klasakokkar (Staphylococcus aureus) valda langflestum sárasýkingum meðal mannfólks og dýra. Þeir eru hluti normalflóru nefsins hjá flestum okkar. Þúsundir einstaklinga þurfa að leita til Bráðadeildar LSH til sýklalyfjagjafar í æð vegna slíkra alvarlegra sýkinga og þar sem við höfum hingað til getað treyst vel á breiðvirkari penicillín (methicillin) með góðum árangri. Fátt hef ég þakkað […]

Þriðjudagur 28.12 2010 - 09:48

Nýi tíminn og sá gamli

Áramót eru alltaf sérstök. Þá renna saman minningar af atburðum sem allir verða að horfast í augun við öðru hvoru, áföllum og sorgum. Ár sem hlýtur að hafa verið okkur öllum eftirminnilegt á einhvern hátt, og sem vekur upp væntingar þess sem koma skal og söknuð þess sem aldrei getur komið aftur. Áramótin er líka tími loforða um að gera […]

Miðvikudagur 03.11 2010 - 21:18

Brotunum raðað saman

Flestir hafa einhvern tímann haft gaman af því að púsla. Fyrst með stórum kubbum og síðan litlum þar sem heildarmyndin getur orðið ansi stórfengleg að lokum. Eftirvænting ríkir að leggja til síðasta kubbinn og heildamyndin verður loks skýr og falleg. Oft tekur mikið á þrautseigjuna  og þolinmæðina. En það tekst að lokum og maður fyllist […]

Þriðjudagur 24.08 2010 - 13:22

Flaggskipið

Enn og aftur erum við minnt á innustæðuleysi þess sem við töldum okkar traustustu stofnanir. Þetta á meðal annars við um flestar fjármálastofnanir í dag. Sorglegasta dæmið er þó stofnun sem var treyst til að sjá um auðlind höfuðborgabúa og orkudreyfinguna. Stofnun sem fékk allt upp í hendurnar og sem sat á gullkistu en sem nú er orðin að einum mesta skuldaklafa almennings. Skuldir sem hanga […]

Miðvikudagur 04.08 2010 - 14:03

Heildarmyndin skýrari

Á síðustu dögum hefur heildarmyndin skýrst töluvert hvað varðar aðdraganda hrunsins og hvaða eðlishvatir í mannsskepnunni lágu þar á bak við. Kemur þar aðallega tvennt til þ.e.  græðgivæðing og einkavinavæðing. Í dag eru nefnilega tvær stærstu rætur vandans óðum að skýrast, annars vegar „skuldavandi stórskuldugra“ sem með hjálp bankanna og eftirlitsaðila settu ríkið á hausinn og hins vegar „þöggun og vöntun á […]

Fimmtudagur 29.07 2010 - 08:57

í mýrinni

Ein besta sakamálasaga sem komið hefur út á Íslandi og sem reyndar hefur verið gefin út víða erlendis er án efa Mýrin eftir Arnald Indriðason. Kvikmyndin (Jar city) sem var gerð eftir bókinni er ekki síður frábær og drungalegar senur sem gerðust í Reykjavík við undirsöng angurværa söngradda Lögreglukórsins líða manni seint úr minni. Í […]

Mánudagur 03.05 2010 - 23:02

Afmæli og jarðarfarir

Það hefur lengi blundað í mér að koma orðum að því og lýsa hvernig manni líður í og eftir hafa verið viðstaddur jarðarför ættingja, vins eða samferðarmanns. Undanfarið hefur þessi tilfinning ,eða réttara sagt hughrif, sótt meira og meira á mig, einkum hvað samferðarmennina varðar. Það er ekki vegna þunglyndis heldur dapurleika þess hvernig komið er fyrir þjóðfélagi sem ég átt […]

Föstudagur 30.04 2010 - 16:46

Langri eyrnabólgusögu að verða lokið!

Loks grillir í bólusetningu gegn algengasta heilsumeini barna á Íslandi, miðeyrnabólgunni. En að mörgu þarf að hyggja þar sem aðeins er verið að tala um bólusetningu gegn alvarlegustu meinvöldunum og meðhöndlun miðeyrnabólgu þarf að vera miklu markvissari en hún hefur verið hingað til. Flestir foreldrar kannast við þann vanda sem fylgir því að eiga eyrnaveikt barn. Ætla má að um […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn