Fimmtudagur 11.11.2010 - 15:57 - 2 ummæli

Verst stöddu heimilin

Það er athyglisvert að rýna í skýrslu sérhóps um skuldaaðgerðir.  Meðalskuldir heimilanna eru 18 m kr.  10,700 heimili eru verst stödd.  Kostnaður við almenna skuldaniðurfærslu er 185 ma kr sem myndi nýtast 76,000 heimilum sem flest ráða við sínar skuldir.  Fyrir 185 ma kr. mætti útrýma skuldum allra þeirra heimila sem verst eru stödd.

Kannski ættu verst stöddu heimilin að setja á stofn samtök HVH!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

 • Bjorn Kristinsson

  „10,700 heimili eru verst stödd“ eru um 32.000 einstaklingar thar af ma reikna med um 1/3 born.

  Forgangsmal ad hjalpa thessum hopi. Reynsla Finna var og er su ad their toku ekki nægjanlega myndarlega a svipudum hopi hja ser thegar their lentu i kreppu. Afleiding var mikil aukning a sælrænum vandamalum sidar meir, thunglyndi og sjalfsvigum.

  Vid sem getum borgad verdum ad hugsa ut fyrir boxid, heildin skiptir her mali frekar en egoid. Ef thad kostar skertan lifeyri sidar meir verdur svo ad vera.

 • Kristján Gunnarsson

  Sammála, Björn.
  Það er skammarlegt að það sé ekki algert forgangsmál að hala þá upp í bátinn sem eru að drukkna strax og láta þá bíða sem geta troðið marvaðann. Ekki vantar okkur félagshyggjufólkið hér á Íslandi. En það er nú eðli félagshyggjunnar að vera meira í mun að halda aftur af þeim sem eru að fara framúr en toga þá með sem eru að dragast aftur úr.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og tveimur? Svar:

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur