Miðvikudagur 25.02.2009 - 18:07 - 7 ummæli

En hvar er Steingrímur?

Davíð er eini maðurinn, Ólafur Ragnar alltaf hress, Svavar í samninganefndina og Jón Baldvin í framboð. En hvers á Steingrímur Hermannsson eiginlega að gjalda?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (7)

  • Hann þekkir bara sinn vitjunartíma og fær sennilega bestu eftirmælin af þeim öllum – þrátt fyrir að vera framsóknarmaður.

  • Steingrímur J, Svavar Gests, Jóhanna Sig, Ögmundur, Össur…
    allt ógurlega nýtt og ferskt í íslenskum stjórnmálum þessi misserin

  • Er Geir H Haarde gleimdur?

  • Tómas Örn

    Hann sendi ljósritið í sinn stað

  • Hann er kominn yfir áttrætt – 10-20 árum eldri en þeir sem þú telur upp.
    Má hann ekki bara hvíla í friði?

  • Rósa Lúx

    Eigum við kjósendur ekki rétt á einhverjum efnislegri rökum gegn Jóni en að hann sé 70 ára og eigi að baki feril í stjórnmálum?

    Ef þetta á að halda áfram svona er ástæða til að ætla að hann eigi brýnna erindi en margur annar.

  • Sveitamaður

    Steingrímur Hermannsson er löglega afsakaður vegna alvarlegra veikinda – til viðbótar við að vera kominn á níræðisaldur.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og þremur? Svar:

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur