Föstudagur 24.04.2009 - 21:48 - 15 ummæli

Orð kvöldsins

— Ég hef verið með ykkur í ríkisstjórn. Ég veit hvernig þið hugsið.

                                         Jóhanna Sigurðardóttir við Bjarna Benediktsson

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (15)

  • Voru þetta að þínu mati orð kvöldsins? þú ert nú meiri farturinn

  • Jóhanna er bara frábær manneskja.
    Sama þótt ég sé ekki alltaf sammála henni þá er hún ein af þessum ærlegu. Það má hún eiga.

  • Jóhanna frábær í kvöld, kom sá og sigraði „Sigrjón Digra“

  • Steinn Magnússon

    Snild.

  • Jóhanna er með gáfuðustu Samfylkingarmönnum á Alþingi. Það væri óskandi að það væru fleiri Samfylkingarþingmenn yfir meðalgreind.

  • Þetta var nú skrítið komment hjá Jóhönnu. Ekki það að ég skilji
    ekki sneiðina.Heldur hitt að þetta var ekki í fyrsta skipti var það
    er hún þá ekki full lengi að læra.

  • Kristinn Svanur Jónsson

    Það er aldeilis sem þið stóðuð í lappirnar ef Sjálfstæðisflokkurinn var að fara svona illa með ykkur… Hvor er verri – sá sem fremur glæpinn eða sá sem horfði á og gerði EKKERT!

  • Baldvin Már Frederiksen

    Örlítið Guðleg ímynd um sjálfa sig.

  • Björgvin

    Þeir sem telja Jóhönnu vera leiðtogaefni landsins hljóta svona í alvörunni að vera að grínast. Ekki það að ég vilji gera lítið úr henni vesalingnum, en common, geta ekki einu sinni tjáð sig á ensku???

  • björgvin

    til hvers við tölum íslensku

  • Af hverju var hún í stjórn með mönnum sem hugsa svona? Hún byggði ekki Auschwitz. Hún bara skrúfaði frá gasinu.

  • Hildur Helga Sigurðardóttir

    Nokkuð massað hjá Jóhönnu.

  • Skítlegt eðli

    Samfylkingin er algerlega samsek FLokknum, en hefur einskis iðrast.
    Býður sama vanhæfa liðið sem var stjarft í hruninu og verður það áfram.

  • Og hvað gerði Jóhanna til þess að koma í veg fyrir bankahrunið? Svar óskast.

    hg

  • ódýr ummæli og dæma sig sjálf.
    neitar að horfast í augu við ábyrgð síns eigin flokks.
    í anda þeirra lágkúru sem stjórnmál eru í dag.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og þremur? Svar:

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur