Færslur fyrir apríl, 2011

Fimmtudagur 28.04 2011 - 23:39

Er sama hvar læknisþjónustan er veitt?

Í kvöld horfði ég á ágætis Kastljósþátt sem meðal annars fjallaði um verksmiðjuframleiðslu á kjöti og dýravernd. Hvernig þessum málum er fyrir komið hér á landi og hvað má gera til úrbóta fyrir dýrin. Lágmarkið væri að skapa þeim sem minnstar kvalir og óþægindi í prísundinni og æskilegt væri að stefna að vistvænlegri ræktun undir […]

Mánudagur 25.04 2011 - 14:51

Ekki bæði sleppt og haldið

Í yfir 80 ár hafa Reykvíkingar eins og aðrir getað treyst á heimavitjun læknis þegar mikið liggur við vegna veikinda. Nú bregður hins vegar svo við að ákveðið hefur verið að leggja þessa þjónustu niður á nóttunni, frá og með næstu mánaðarmótum. Ekki er lengur vilji stjórnvalda að semja við Læknavaktina ehf. um þessa þjónustu […]

Laugardagur 23.04 2011 - 17:34

Stórir Íslendingar

Eftir allan bölmóðinn sl. vikur er kominn tími til að líta upp á við. Rifja upp staðreyndir sem við Íslendingar getum að minnsta kosti verið stoltir af, hvað sem síðar verður. Stærilæti hefur reyndar verið okkar veikasti hlekkur hingað til og örlítið meira lítillæti það sem mest hefur á vantað. Reyndar erum við hníptir í […]

Mánudagur 18.04 2011 - 22:13

Sjálfbærni í sveit

Nýlega fjallaði ég um framtíðarfyrirmynd að sjálfbærni í landbúnaði og plönturæktun hverskonar hér á landi í Draumnum um aldingarðinn Eden. Önnur sjálfbærni sem snýr að samfélagi fatlaða er ekki síður mikilvæg, þar sem Íslendingar hafa verið í fararbroddi í bráðum öld. En nú eru blikur á lofti með áframhaldið. Í allri ljósadýrðinni sem naut sín […]

Sunnudagur 17.04 2011 - 23:44

Með storminn í fangið

Í gær gerði ég og konan mín tilraun með félögum okkar í Út og vestur að komast á topp Snæfellsjökuls. Eftir 4 tíma göngu játuðum við okkur sigruð í þetta sinn. Í 1200 metrum og þegar ekki sást lengur úr augum og aðeins rúmlega 200 metrar eftir, var upphaflegt takmark tilgangslaust. Ferðin var engu að […]

Föstudagur 15.04 2011 - 13:40

Að geta en gera ekki?

Til að einfalda vandamálið sem snýr að sýklalyfjaónæmisþróun hér á landi og aðgerðum stjórnvalda til að sporna gegn henni, sem ég og ýmsir aðrir teljum mjög alvarlega þróun, vil ég aðeins taka út eina spurningu frá Siv Friðleifsdóttur til velferðarráðherra, Guðbjarts Hannessonar frá 15. mars sl. og svar hans frá því á mánudaginn og sem ég tilgreini hér […]

Fimmtudagur 14.04 2011 - 14:11

Nýtt líf

Í dag, 14. apríl er bókasafnsdagurinn. Dagur sem á sér gamlar og góðar minningar um staði sem í dag gegna nýju og breyttu hlutverki miðað við þá gömlu góðu daga þegar lestur bóka einskorðaðist að mestu við lán á bókum. Í bókasöfnum þar sem bókaormarnir komu nánast daglega og átu allt upp. Í dag á tölvuöld, ef til […]

Mánudagur 11.04 2011 - 09:59

Hafin er bólusetning gegn eyrnabólgum á Íslandi

Það eru ekki allar fréttir jafn ömurlegar þessa daganna. Það var að minnsta kosti gleðilegt að fá staðfestingu á því um helgina að hefja ætti bólusetningu gegn pneumókokkasýkingum barna sem fædd eru 2011. Helst hefði auðvitað átt að bjóða öllum börnum til 3 ára aldurs bólusetninguna ókeypis, til að ná upp sem fyrst hjarðónæmi gegn […]

Sunnudagur 10.04 2011 - 08:41

Hnípin tröll í vanda

„Nei“-ið varð ofan á, því miður. Eins og mig grunaði að gæti orðið raunin og síðasta vonin slokknaði. Þegar horfði ég í augu frosksins míns í gærkvöldi. Hvernig og af hverju gátum við hvorugur svarað. Vinur minn í 10 ár sem lifað hefur allan sinn tíma með gullfiskunum og dafnað í sínu verndaða umhverfi. Vistkerfi, […]

Föstudagur 08.04 2011 - 17:11

Slökkvum ekki á perunni

Framundan eru mikilvægar kosningar sem því miður sumir hafa notfært sér til að koma höggi á þá ríkisstjórn sem tók við brunarústum eftir hrunið. Ríkisstjórn sem hefur reynt að gera sitt besta og verið trúverðug, þótt hægt hafi gengið á mörgum sviðum enda ekki við öðru að búast, slíkur var vandinn. Og auðvitað hefur hún […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn