Það fer þó aldrei svo að það verði afgangur á IceSave uppgjörinu ef meira fæst við sölu fyrirtækja í Bretlandi svo sem Iceland Foods verslunarkeðjunnar. Fyrirtæki sem ber nafn okkar sem ætlar þegar allt kemur til alls e.t.v. að bjarga okkur úr snörunni. En það er verra ef búið verður að hengja sökudólginn þegar til […]
Í dag, 7. apríl er alþjóðadagur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sem tileinkar daginn í ár baráttunni gegn sýklalyfjaónæminu og óskynsamlegri notkun sýklalyfja. Heilbrigðisógn sem stofnunin telur með þeim mestu í heiminum. Sennilega ættum við Íslendingar að halda meira upp á daginn en nágranaþjóðirnar og reyndar tileinka heilan mánuð, aprílmánuð ár hvert árvekninni, ekki veitir af. Ekki síst úti […]
Ekkert er meira rætt þessa daganna en kosningarnar á laugardaginn. Já eða Nei. Úrslit sem geta skipt þjóðina afskaplega miklu máli. Jafnvel hvort búandi verði hér á landi við nútímaleg lífkjör á allra næstu árum. Réttlætiskennd og þjóðarstolt blandast þó inn í umræðuna og sitt sýnist hverjum. Þrátt fyrir allan undirbúninginn og umræðuna síðastliðna mánuði virðast tilfinningarnar ætla […]
Töluverð umræða var hér á blogginu og í fjölmiðlum fyrir nokkrum vikum síðan um hvort lögleiða eigi notkun hjólahjálma fyrir fullorðna eins og börn eða ekki. Hluti hjólreiðarmanna og jafnvel félagasamtök sem þeir skipa, hefur hins vegar barist einharðlega gegn slíkri lögleiðingu sem þeir telja forræðishyggju og skapa gerviöryggi í umferðinni. Bílstjórar taki jafnvel minna […]
Vegna umræðu minnar í síðasta pistli um áhrif stress og streitu og viðbragða, m.a. viðtals við mig Í Bítið í morgun finnst mér rétt að taka saman umræðuna sem hefur verið um þessi og tengd mál hér á blogginu mínu. Vonandi einhverjum til betri glöggvunar og skilnings á vandamálinu. Á tímanum sem við nú lifum þegar við vitum jafnvel ekki […]
Mikið hefur verið rætt um það hvað við getum gert til að bæta heilsu okkar og líðan, ekki síst á krepputímum þegar tengsl líkama og sálar eru aldrei nátengdari. Ekki síst þar sem í nútíma þjóðfélagi má tengja flesta sjúkdóma við stress. Skortur á tíma og mikið álag má segja að sé faraldur 21. aldar […]
Síðasti mánuður, mars 2011 hefur verið með afbrigðum viðburðarríkur. Helst ber að nefna fréttir af hörmungunum í Japan þar sem talið er að allt að 30.000 manns hafi farist og eignartjón þar gríðarlegt. Heimsfréttir sem snerta okkur bæði beint og óbeint. Kjarnorkuógn í ofanálag sem virðist engan enda ætla að taka og mikil óvissa á margan hátt um varanlegar afleiðingar fyrir jafnvel […]