![](https://blog.dv.is/wp-content/uploads/sites/90/2021/03/IMG_5206-640x788-640x788.jpg)
Við sluppum rétt fyrir horn fyrir ári síðan, um páskana, með upphaflega stofninn og fyrstu bylgjurnar, en sem er nú miklu meira smitandi og alvarlegri. Sennilega mest smitandi meðal barna.
Aðgerðir sem kalla strax á samgöngubann/tilmæli stjórnvalda að mínu mati og þangað til að við sjáum a.m.k. fyrir enda fjórðu bylgju heimsfaraldursins og fáir bólusettir í þjóðfélaginu. Eins að mörgu leiti óvissa með endanleg bólusetningarplön ríkisstjórnarinnar og sem er að mörgu leiti án samráðs við sitt fagfólk (eins og t.d. Sóttvarnarráð Íslands).