Alltaf er betur að koma fram hvað illa hefur verið staðið að eftirliti með ígræddum brjóstafyllingum hjá konum síðustu áratugina og jafnvel löngum litið framhjá hvort þeir séu farnir að leka. Jafnvel Krabbameinsfélagið taldi ekki í sínum verkahring að kanna ástandið, þegar ítarleg skoðun fór fram með ómskoðun af brjóstum og aðeins leitað að því allra versta, […]
Brjóstapúðamálið svokallaða frá áramótum sem að mestu er bundið við PIP púðana illræmdu, hefur einkennst af undanbrögðum hverskonar frá sannleika og alvarleika málsins og að vissu leiti máttlausum vörnum heilbrigðisyfirvalda, hérlendis og erlendis á öllu ábyrgðaleysinu um áraraðir. Sem nú birtist í mikilli reiði og heift í garð lækna í opinberri umræðu. Reynt var að láta líta út eins […]
Allt er hverfult þessa daganna. Líka gullið okkar og skartgripir, kannski það eina sem við eigum í veraldlegum verðmætum. Sorg og reiði í bland við örvæntingafulla eftirvæntingu hvað framtíðin ber í skauti sér og hvort hún verði byggð á meiri sannleika og trausti en verið hefur. Á svindli og græðgi þar sem menn og konur svífast einskins […]
Í fljótu bragði skyldi maður halda að þetta tvennt ætti ekkert sameiginlegt. Tengslin eru hins vegar þau að þetta er leið framleiðenda til að markaðssetja gervibrjóst í konur sem breyta mætti lögun að vild og gera þau um leið „sætari“ eftir tilefni og klæðnaði hverju sinni. Að minnsta kosti ef marka má auglýsingu framleiðenda sem kalla […]
Þjóðvegur hlýtur að vera vegur lands og þjóðar sem allir vilja standa vörð um og leiði okkur sem mest fram veginn. Líka um alla afkima landsins sem maður hugsar nú meira til þegar daginn er aðeins farið að lengja. Athyglisverð grein er birt í nýjasta hefti Læknablaðsins eftir Þórodd Bjarnason félagsfræðing og Svein Arnarsson félagsfræðinema […]
Rétt er að halda áfram umræðunni um perflúor-iðnaðarsamböndin og rannsóknina í JAMA í síðustu viku sem sýndi sterka fylgni á milli hárra gilda á svokölluðum PFC (perfluorinated compounds og sem líka kallast perfluorinated alkylated substances (PFAS)) í blóði verðandi færeyskra mæðra, og ónæmisbælingar hjá börnum þeirra síðar (5 og 7 ára) og sem héldu ekki mótefnamyndun […]
Fátt hefur komið mér meira á óvart og áhugaleysi fjölmiðla hér á landi af fréttum af tengslum ónæmisskerðingar barna við háum gildum á flúorköfnunarefnum í blóði, svokölluðum PFC (perfluorinated compounds). Hjá allt að 40% verðandi mæðrum og nýfæddum börnum í Færeyjum upp úr síðusu aldarmótum eins og ný rannsókn sýnir og kynnt var í vísindatímariti amerísku […]
Niðurstöður athyglisverðar dansk/amerískrar rannsóknar eru nú birtar í nýjasta hefti vísindatímarits amerísku læknasamtakanna, JAMA, sem fjallar um samband algengs iðnaðarefnis sem notað er til að minnka viðloðun á heimilistækjum hverskonar og í pakningum ýmissa tilbúinna matvara og mótefnasvara barna við bólusetningu gegn barnaveiki og stífkrampa. Efnið er í flokki svokallaðra fluorcarbonefna (Perfluorinated compounds (PFC)) og […]
Í framhaldi af umræðunni um PIP-brjóstapúðana og vilja ríkisins nú að hjálpa þeim konum sem þá bera undir húð og fjarlæga sem þegar eru farnir að leka, vakna fjölmargar spurningar. Ekki síst um mál er varðar gervibrjóstaígræðslur ungra kvenna almennt hér á landi. Er einhver sérstaða á þessum málum hér á landi og getur verið […]
Það er í raun í bakkarfulla lækinn að ræða meira um mengun allskonar og áhrif hennar hér á landi, svo mikið hefur verið fjallað um hana í allri merkingu þess orðs. Nýjar uggvænlegar upplýsingar á hverjum degi. En ég gerið það nú samt. Olíumengun er líka raunverulegt vandamál á Íslandi, ekki síst dreifðustu byggðum landsins eins og fréttir dagsins bera með […]