Hlutirnir ganga oft einkennilega fyrir sig á eyrinni. Það sem þótti sjálfsagt áður er bannað en það sem var bannað þykir orðið oft sjálfsagt. Eða skulum við segja látið viðgangast. Hroki og valdabarátta, virðingarleysi og ójöfnuður hvers konar. Þetta sjáum við í daglegri umræðu og aldrei betur en í uppskurðinum nú eftir hrunið. Þvílíkt lán sem hrunið var […]
Í dag höfum við mest þörf fyrir hugarró og hvíld að mínu mati enda stress og kvíði alsráðandi í þjóðfélaginu. Hver hefur til dæmis á móti að dveljast nokkra daga í paradís eða jafnvel í konungshöll á miðöldum ef þess væri kostur? Listaverk hverskonar upp um alla veggi og hámenningin alsráðandi. En ekki lengi og frekar vil […]
Eitt af því leiðinlegasta sem ég geri er að sitja fundi þar sem allt er fyrirfram ákveðið. Frekar verið að boða en leita ráðgjafar og samráðs. Ég sjálfur óska þess heitast að til mín sé leitað eftir ráðgjöf, sérstaklega í þeim efnum sem sérfræðiþekking mín nýtist best. En áhuginn virðist oft takmarkaður og sennilega er […]
Ein af mikilvægustu þörfum mannsins er að geta unnið fyrir sér og sínum. Enginn er sæll sem þarf bara að þyggja frá öðrum en á sama tíma er samhjálpin mikilvægasti hlekkurinn í velferðarsamfélaginu. Nokkuð sem skilur okkur frá þróunarríkjunum og fornöldinni. Nokkuð sem hefur verið mikið til umræðu þegar fjórða hver fjölskylda er hvort sem […]
Lágt testósterón og hátt kólesteról virðist geta verið hættuleg blanda. Ný rannsókn um efnið sýnir verndandi þátt testósteróns (karlkynshormónsins) gagnvart kransæðadauða hjá karlmönnum sem eru með staðfestan kransæðasjúkdóm. Um 20% karlmanna yfir 60 ára hafa lækkað frítt testósterón í blóði svo niðurstöðurnar vekja að vonum mikla athygli. Greint var frá niðurstöðunum í nýjasta hefti læknatímaritsins HEART í vikunni. Niðurstöðurnar vekja […]
Mikið er rætt um veikburða ríkisstofnanir þessa daganna. Þær eiga undir högg að sækja enda hefur stjórnunin ekki alltaf verið eins og best verður á kosið og oft vaknað upp spurningar hvaða hagsmuni er verið að verja. Þróun opinberrar þjónustu hefur liðið fyrir vöntun á forgangsröðun en sjónarmið vina og stjórnmálamanna látin ráða í stað bestu fagþekkingar á […]
Öll mál eiga sér tvær hliðar. Sérstaklega gildir þetta þegar við deilum hvort við annað. Oft komumst við að einhverri niðurstöðu. Stundum höfum við haft rangt fyrir okkur en erum þá reynslunni ríkari á eftir. Stundum vitum við betur en látum í minni pokann. Allt of oft bökum við samt vandræði eða látum gabba okkur. Ég […]
Það er vægt til orða tekið þegar maður segir að það séu blikur á lofti með sama aðgang að heilbrigðisþjónustu hér á landi í náinni framtíð eins og við þekkjum hana í dag. Ógnvænlegur niðurskurður er þegar orðinn og afleiðingarnar er að mörgu leiti duldar. Það sem almenningur sér eða fær að vita er aðeins toppurinn […]
Oft gleymum við því að við getum sýnt fyrirhyggju í lífinu og gert varúðarráðstafanir til að forðast skakkaföll. Margir bíta samt bara í skjaldarrendurnar og bjóða framtíðinni birginn eins og sönnum víkingum sæmir. Þetta þekkjum við Íslendingar vel sem og afleiðingarnar. Nú er byrjað að bólusetja gegn árlegri Inflúensu á flestum heilsugæslustöðvum og stærri vinnustöðum sem talin […]
Nú er eitt ár síðan ég byrjaði að blogga á Eyjunni. Ég þakka Eyjunni fyrir að vera vera til og gefa mér þetta tækifæri. Það er gott að getað tjáð sig um þjóðfélagsmálin, ekki síst heilbrigðismál á tímum þegar verulega er skorið niður í velferðarsamfélaginu. Þvílík rússíbanareið enda stórtíðindi á hverjum degi og af mörgu að taka. […]