Færslur fyrir flokkinn ‘Lífstíll’

Miðvikudagur 14.03 2012 - 13:16

Hjartaáföll og gosdrykkja karla

Einn sykraður gosdrykkur á dag eykur hættu á að fá hjartaáfall (coronary heart disese, CHD) um 20% samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í nýjasta hefti Circulation, tímariti bandarísku hjartasamtakanna, AHA og nær til yfir 40.000 karla sem fylgt hefur verið eftir í yfir 20 ár. Áhættan mælist þegar tekið hefur verið tillit til annarra þekktra […]

Sunnudagur 11.03 2012 - 14:28

Læknisfræðin á Alþingi

Ákvörðun um lyfjameðferð er venjulega ákveðin eftir viðtal og mat á öllum hugsanlegum áhættuþáttum meðferðar. Ekki síst þegar um langtíma lyfjameðferð er að ræða hjá ungum stúlkum. Þegar ræða á getnaðarvarnir almennt til að koma megi í veg fyrir ótímabæra þungun og að umgangast þurfi P-pilluna eins og öll önnur lyf og hvað tegund hentar í hverju tilviki. […]

Fimmtudagur 01.03 2012 - 08:02

Nýtt og flókið heilbrigðisvandamál meðal þúsunda kvenna á Íslandi

Fáir efast um alvarleika PIP (Poly Implant Prothese) málsins svokallaða, ísetningu gallaðra og jafnvel eitraðara íhluta í tæplega 450 íslenskar konur á besta aldri. Brjóstapúða sem vega hátt í eitt prósent af þyngd hverrar konu og sem leka getið um líkama þeirra, skemmt líffæri, vöðva og sogæðakerfið. Vandamálið endurspeglar samt sennilega aðeins toppinn á ísjaknum, […]

Mánudagur 27.02 2012 - 11:54

Vonsviknar konur og brostnir brjóststrengir

Alltaf er betur að koma fram hvað illa hefur verið staðið að eftirliti með ígræddum brjóstafyllingum hjá konum síðustu áratugina og jafnvel löngum litið framhjá hvort þeir séu farnir að leka. Jafnvel Krabbameinsfélagið taldi ekki í sínum verkahring að kanna ástandið, þegar ítarleg skoðun fór fram með ómskoðun af brjóstum og aðeins leitað að því allra versta, […]

Laugardagur 04.02 2012 - 10:55

Skelfilegir þjóðvegatollar

Þjóðvegur hlýtur að vera vegur lands og þjóðar sem allir vilja standa vörð um og leiði okkur sem mest fram veginn. Líka um alla afkima landsins sem maður hugsar nú meira til þegar daginn er aðeins farið að lengja. Athyglisverð grein er birt í nýjasta hefti Læknablaðsins eftir Þórodd Bjarnason félagsfræðing og Svein Arnarsson félagsfræðinema […]

Miðvikudagur 01.02 2012 - 07:46

PFC iðnaðarefnin í sjónum kringum Norðurlöndin

Rétt er að halda áfram umræðunni um perflúor-iðnaðarsamböndin og rannsóknina í JAMA í síðustu viku sem sýndi sterka fylgni á milli hárra gilda á svokölluðum PFC (perfluorinated compounds og sem líka kallast perfluorinated alkylated substances (PFAS)) í blóði verðandi færeyskra mæðra, og ónæmisbælingar hjá börnum þeirra síðar (5 og 7 ára) og sem héldu ekki mótefnamyndun […]

Mánudagur 30.01 2012 - 10:08

Fljótandi sofandi…?

Fátt hefur komið mér meira á óvart og áhugaleysi fjölmiðla hér á landi af fréttum af tengslum ónæmisskerðingar barna við háum gildum á flúorköfnunarefnum í blóði, svokölluðum PFC (perfluorinated compounds). Hjá allt að 40% verðandi mæðrum og nýfæddum börnum í Færeyjum upp úr síðusu aldarmótum eins og ný rannsókn sýnir og kynnt var í vísindatímariti amerísku […]

Þriðjudagur 24.01 2012 - 07:44

Erum við brjóstgóð þjóð?

Í framhaldi af umræðunni um PIP-brjóstapúðana og vilja ríkisins nú að hjálpa þeim konum sem þá bera undir húð og fjarlæga sem þegar eru farnir að leka, vakna fjölmargar spurningar. Ekki síst um mál er varðar gervibrjóstaígræðslur ungra kvenna almennt hér á landi. Er einhver sérstaða á þessum málum hér á landi og getur verið […]

Laugardagur 14.01 2012 - 10:32

Meira um PIP iðnaðinn og konulíkamann

Nú hafa heilbrigðisyfirvöld hér á landi ákveðið að bjóða konum náið eftirlit með svokölluðum PIP  sílíkon brjóstafyllingarpúðum (Poly Implant Prothese) og borga kostnað sem hlýst við að láta fjarlægja þær fyllingar sem þegar eru farnar að leka. Upplýsingar um málið má finna á vefsíðu Landlæknisembættisins. Umræðan er um lækningavöru sem sem nú er ljóst (frá árinu […]

Mánudagur 09.01 2012 - 07:43

Óásættanleg áhætta fyrir flestar konur

Vegna umræðunnar um vörusvik og alvarlega galla í framleiðslu sílikon brjóstafyllingapúða fyrir ungar konur á síðustu dögum, veltir maður fyrir sér hvernig gæðaeftirliti lækningavörunnar sé yfirhöfuð háttað og endingu sílikonbrjóstapúða almennt og hvort ekki sé víðar pottar brotnir en þegar er vitað um í dag. Einn mesti skandall í læknaheiminum á síðari árum er að […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn