Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Fimmtudagur 15.10 2015 - 15:52

Tattoomenningin – allt fyrir ímyndina, en ekki heilsuna

Gríðarleg aukning hefur orðið í að ungt fólk fái sér húðflúr hér á landi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi og sem nálgast að fjórði hver fullorðinn einstaklingur sé með húðfúr ef marka má erlendar kannanir. Ætla má að tíðnin sé allt að 80% meðal ungs fólks auk þess sem húðflúrin ná yfir […]

Miðvikudagur 14.10 2015 - 11:44

Miklu ódýrara og hagkvæmara að byggja nýjan spítala á betri stað en við Hringbraut

Allt snýst um peninga er einhvers staðar sagt og vissulega á það aldrei betur við en þegar reynt er að snúa tölum á haus til að fá sitt fram gegn betri vitund og sem nú á sér stað með dýrustu ríkisframkvæmd sögunnar, Nýjan Landspítala við Hringbraut og ég hef oft skrifað um áður. Þegar beita […]

Þriðjudagur 06.10 2015 - 13:12

Aðeins um aðgengi og öryggismál Nýja Landspítalans

Allt virðist stefna í framkvæmdir á Nýjum Landspítala við Hringbraut, ákvörðun stjórnvalda sem vægast sagt hefur verið mikið gagnrýnd að undanförnu m.a. af Samtökum um Betri spítala á betri stað (SBSBS). Aðeins er beðið um endurskoðun á staðarvalinu áður en sjálfar framkvæmdirnar hefjast á næstu vikum. Að öll nauðsynleg matsgöng á ákvörðuninni liggi skýr fyrir en sem ekki […]

Sunnudagur 27.09 2015 - 16:48

Kúnstin að draga í réttu dilkana

Fyrir helgina átti ég leið framhjá Grábrók í Norðurárdal á leið minni norður á Strandir og ákvað þá að stoppa við og teygja aðeins úr mér enda gott veður. Norðan Stórubrókar blasti við mér í lok gönguferðarinnar forn fjárrétt. Rétt sem er friðlýst eins og allt Grábrókarsvæðið. Sannkölluð náttúruperla fyrir okkur og börn framtíðarinnar að njóta […]

Fimmtudagur 10.09 2015 - 12:07

Dýrkeyptur einn fugl í hendi á Landspítalalóðinni

Sennilega eru flestir sammála að við þurfum nú nýjan og góðan þjóðarspítala sem jafnframt verður áfram okkar háskólasjúkrahús, hvar sem hann kynni svo sem að rísa. Ef marka má undirbúning sl. áratugar og umræðu sl. vikna í ræðu og riti meðal stjórnmálamann og stjórnenda Landspítalans, virðist málamiðlunin um bráðabrigðarkost og bútasaum á gömlu og nýju húsnæði […]

Miðvikudagur 26.08 2015 - 15:47

Reykjavíkurklúðrið og Nýi Landspítalinn við Hringbraut

  Stefna Reykjavíkurborgar er að þétta miðbæinn eins og hægt er af atvinnustarfsemi og íbúasvæðum og fjölga arðsemi sem mest af túristunum. Reisa m.a. hótel og veitingastaði, helst þannig að túristarnir haldist sem lengst í miðbænum og að vinsældir Reykjavíkurborgar nái að skora hærra í erlendum ferðamannaauglýsingapésum. Í sjálfu sér nokkuð göfugt markmið fyrir kannski […]

Miðvikudagur 19.08 2015 - 13:49

Að kasta krónunni, en spara síðan aurinn í heilbrigðiþjónustunni?

Heilbrigðisástand þjóðar hlýtur alltaf að vera afstætt hugtak og þar sem við sjáum t.d. í dag víða hörmulegt ástand erlendis og sem stendur fortíðinni hér heima miklu nær en nútíðinni. Af sögunni má best sjá hvað hefur áunnist á síðustu öldum, og vissulega eru sumar heilsuhagtölur í dag góðar miðað við önnur lönd, eins og […]

Miðvikudagur 12.08 2015 - 12:31

Hvað ef Nýjum Landspítala væri valinn betri staður?

  Í skýrslu Hagfræðistofnun HÍ (HHÍ) frá því í september 2014 um byggingakostnað á Nýjum Landspítala við Hringbraut miðað við fyrirliggjandi áfanga (nefndur Kostur 2), byggingahraða og nýtingu eldra húsnæðis sem fyrst var gerð opinber fyrir nokkrum dögum, er lagður kostnaðarsamanburður á að reisa alfarið nýtt sjúkrahús eða að hluta og gera upp gömlu byggingar sem […]

Föstudagur 07.08 2015 - 13:59

Lyfin og heilbrigðiskerfið okkar

Nýjum lyfjum á markaði ber auðvitað að fagna í heilbrigðisþjónustunni, en sem fá meiri athygli fjölmiðlanna en oft takmarkaður aðgangur að lífsnauðsynlegum eldri lyfjum. Stundum ódýrum lyfjum sem ekki er nógu mikil hagnaður lyfjainnflytjanda af og sem tryggja ekki einu sinni að séu alltaf til. Mörg lyf hafa þannig verið ófáanleg mánuðum saman á landinu, […]

Fimmtudagur 30.07 2015 - 12:41

Brotnar línur í umferðarörygginu

Nú er verslunarmannahelgin framundan, ein mesta ferðamannahelgi ársins. Þegar oft skín í hárfína hvíta línu milli lífs og dauða ef óvarlega er farið. Framúrakstur er hættulegasti hluti í akstri úti á vegunum, á oft þröngum íslenskum þjóðvegum og aðstæður ekki góðar. Stundum fram úr þungaflutningabílum, jafnvel með jafnlangan aftanívagn, í brekkum og beygjum. Þar sem […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn