Færslur fyrir maí, 2011

Sunnudagur 22.05 2011 - 22:17

Eignarétturinn og mannréttindi

Á mbl.is er frétt um að innanríkisráðherra Íslands telji að mannréttindi séu ofar eignaréttinum, þar sem hann segir: „Ég tek heilshugar undir þessi sjónarmið og hef sjálfur lengi bent á að þegar að valið stendur á milli einkaeignaréttar annars vegar og mannréttinda hins vegar að þá ber að forgangsraða í þágu mannréttinda.“ Þetta er mjög […]

Sunnudagur 22.05 2011 - 08:51

Christine Lagarde óskakandídat fyrir Ísland

Allt bendir til að fjármálaráðherra Frakka, Christine Lagarde verði næsti yfirmaður AGS.  Þar með verður Christine líklega sú kona sem mun ráða mest um efnahagslega framtíð Íslands næstu árin. Það sem Ísland mun skorta mest á komandi árum er gjaldeyrir til fjárfestinga, allur gjaldeyrir sem við öflum og gott betur mun fara í neyslu og […]

Þriðjudagur 17.05 2011 - 09:21

DSK

Dominique Strauss-Kahn, eða DSK eins og franskir fjölmiðlar kalla hann, er um margt einstakur yfirmaður AGS.  Sem franskur kampavínssósíalisti hefur hann meiri skilning og reynslu af þörfum hins flókna velferðarþjóðfélags Evrópu en flestir aðrir.  Aðstoð AGS til evrópskra ríkja ber þess merki enda hefur sjóðurinn farið mun mildari höndum um rík ríki Evrópu nú, en […]

Mánudagur 09.05 2011 - 09:11

Tölur til umhugsunar

Árið 2009 var rekstrarkostnaður  stóru bankanna þriggja 24.7% hærri en Landsspítalans.  Ári seinna eða 2010 var þetta hlutfall komið upp í 51.5%.  Ansi umhugsunarvert. Á milli áranna 2009 og 2010 lækkuðu heildar rekstrargjöld Landspítalans úr 38.8 ma niður í 36.5 ma eða um 6.1%.  Á sama tíma hækkaði rekstrarkostnaður bankanna þriggja um 14.2% eða úr […]

Föstudagur 06.05 2011 - 18:40

Gjaldeyriskrísa

Nýir kjarasamningar auka líkurnar á gjaldeyriskrísu í framtíðinni.  Aukinn kaupmáttur mun auka eftirspurn eftir innfluttri vöru og þar með gjaldeyri.  Þá gera samningar ráð fyrir að gengið hækki sem enn frekar eykur eftirspurn eftir gjaldeyri.  Til að mæta aukinni eftirspurn og á sama tíma lækka verð á gjaldeyri, segir hagfræðin okkur að framboð á gjaldeyri […]

Þriðjudagur 03.05 2011 - 07:34

Hvar er kaupmátturinn?

Það er mikið talað um að kaupmáttur sé lítill á Íslandi og að taxtakaup sé það lægsta á Norðurlöndunum og atvinnuleysi hér það mesta.  Tugir þúsunda berjast í bökkum og ná varla endum saman um hver mánaðarmót.  Það mætti því búast við að landsframleiðsla á mann á Íslandi sé sú langlægsta á Norðurlöndunum – en […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur