Mánudagur 12.11.2007 - 16:03 - 3 ummæli

Nýr staður-ný stund.

Þá er ég kominn hingað. Sem er gleðiefni í sjálfu sér. Kveð Moggabloggið og finnst næstum eins og ég sé að kveðja einhvern nákominn. Þar byrjaði ég að skrifa eftir fjölmörg ritlaus ár.

Og held því áfram hér….

Röggi

Flokkar: Óflokkað

»

Ummæli (3)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fjórum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur