Færslur fyrir janúar, 2012

Þriðjudagur 31.01 2012 - 10:53

Nú tókst Ögmundi að móðga opinbera starfsmenn duglega. Ögmundur missti sig í baráttunni gegn ESB og sagði óvart það sem hann hugsaði sinnum tveir. Ég er nokkuð viss um að hann trúir því enn að embættismenn séu hallir undir ESB vegna bitlinga og ferðapeninga. En það bara gengur ekki fyrir mann eins og Ögmund að […]

Mánudagur 30.01 2012 - 21:49

Þá er EM í handbolta á enda. Ég hef alltaf gaman að svona viðburðum þó ég hafi ekki borgað mig inn á handboltaleik áratugum saman. Við körfuboltamenn köllum þetta sport norrænar hrindingar og þykjumst ekki hafa gaman af. Við fórum með laskað lið til þessarar keppni en bundum samt miklar vonir. Það gerum við alltaf […]

Mánudagur 30.01 2012 - 12:20

Umboðsmenn sannleikans og dómstól götunnar

Það eru engin ný sannindi fólgin í því að erfitt er að verja sig þegar dómstóll götunnar réttar yfir mönnum. Sú aðferð gamla þrjótsins Mc Carty að láta menn neita ásökunum þótti í eina tíð ekki boðleg en er í dag orðið meginstefið í rekstri heils fjölmiðils. DV er blað sem lýtur fáum lögmálum betur […]

Laugardagur 28.01 2012 - 12:10

Jóhanna skilur ekki stöðu sína

það er varla of mikið í lagt þegar ég segi að samstarf vinstri flokkanna sé að verða flokkunum báðum ofviða. Þeir eru í raun magnþrota og hafa hætt að stjórna landinu og nú snýst tilvera þeirra eingöngu um að halda eigin sjó. Hagsmunir þjóðarinnar eru á meðan aukaatriði. Hjá VG eru hlutirnir nokkuð skýrir. Seinni […]

Þriðjudagur 24.01 2012 - 16:04

Ég er að horfa á liðið okkar spila við Spánverja á EM. Við ramman reip að draga eins og við mátti búast. Spánverjar fara langt með að vinna þetta mót og virast fá leik á móti býsna dösuðu íslensku liði. Guðmundi er að mörgu leyti vorkun því mjög sterkir leikmenn geta ekki ekki tekið þátt […]

Mánudagur 23.01 2012 - 23:47

Metnaðarlaust síðdegisútvarp

Síðdegisútvarp rásar 2 fjallaði um vonum um landsdómsmálið í dag. Þetta er mál málanna og allt er upp í loft vegna þess og því ekki óeðlilegt að um málið sé fjallað. Þetta er afar viðkvæmt mál og örugglega ekki ofmælt að það sé eitt umdeildasta mál sem við höfum staðið frammi fyrir lengi með öllum […]

Mánudagur 23.01 2012 - 12:37

Súrrealískt ástand ríkisstjórnar

Þetta er ljóta ástandið. Það er ekkert mjög ónákvæmt að halda því fram að frá upphafi þrautagöngu þessarar ríkisstjórnar hafi allt verið upp í loft í samstarfinu. Fljótlega kom í ljós að þessir flokkar eiga enga samleið. Hvorki að málefnum né aðferðum. Öll viðurkennd gildi hvað varðar heilindi og samstarf stjórnmálaflokka hafa verið fyrir borð […]

Sunnudagur 22.01 2012 - 23:05

Tvískinnungur Birgittu

Hvernig er það Birgitta Jónsdóttir. Má forseti þings bara skipta sér af málum sem eru fyrir almennum dómstólum en ekki leyfa meirihluta þings að ræða ákæru sem þingið stendur að þegar rökstuddur efi er í hugum meirihlutans um að ákæran sé kannski ekki í lagi? Hvernig er hægt að taka mark á því þegar Birgitta […]

Sunnudagur 22.01 2012 - 22:22

Tvískinnungur Birgittu

Birgitta Jónsdóttir ætlar að safna undirskirftum til vantrausts á forseta þings. Og það vegna þess að þingmaðurinn telur forseta hafa með því að hleypa tillögu Bjarna Ben á dagskrá þings vaðið inn á verksvið dómstóla. Áhugavert og skemmtilegt hvað virðingin fyrir þessum prinsippum er valkvæður í tilfelli þessa þingmanns. Ekki er langt síðan þessi þingmaður […]

Laugardagur 21.01 2012 - 11:37

Sigur þings og kögunarhóll Þorsteins

Það hefur verið magnað að fylgjast með því hvernig fólk sem telur sig fylgjendur upplýstrar umræðu og réttlætis og umbóta á umræðuhefðinni tjá sig í kringum landsdómsmálið. Langfæstir þeirra sem vilja halda áfram með málið í þeim farvegi sem það er núna hafa ekki gert neina tilraun til að rökræða það sem um er að […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur