Færslur fyrir apríl, 2013

Sunnudagur 28.04 2013 - 11:43

Að tapa með reisn

Já já, auðvitað tapaði Sjálfstæðisflokkur þessum kosningum. Ekki er annað að heyra ef maður rennir í gegnum ummæli vinstri manna hvar sem til þeirra sést eða heyrist. Venjulegt fólk sér auðvitað fátt annað en herfilega flengingu Samfylkingar sem er sér enga hliðstæðu, hvorki fyrir eða eftir hrun.  Þetta eru tíðindin. Meira að segja VG, algerlega […]

Laugardagur 27.04 2013 - 21:49

Hroki og heimska

Nú líður að fyrstu tölum í kosningunum. Að venju sigra allir óháð niðurstöðunum. Samt er það þannig að sumir munu vinna eitthvað meira en aðrir, nákvæmlega eins og venjulega. Hroki fylgismanna ríkisstjórnarflokkanna hefur verið eftirtektarverður. Sauðheimsk þjóðin ætlar bara að kjósa ranga flokka….. Auðvitað snérust þessar kosningar um efnahagsmál, hvað annað. Vinstri stjórnin hefur að […]

Sunnudagur 21.04 2013 - 22:35

Össur

Össur Skarphéðinsson hrasar að jafnaði í furðulegan ham þegar nálgast kosningar. Össur sem hefur verið á ferðalögum á kjörtímabilinu hefur nú gert stopp hér heima og gerir sig gildandi.  Við sjáum að hvatinn er þekktur. Þráin eftir áframhaldandi embætti knýr karl til gamalkunnra bellibragða sem allar miða að því að búa til gott veður hjá […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur