Færslur fyrir febrúar, 2013

Mánudagur 04.02 2013 - 17:09

Að hafa tvo leiðtoga

Gunnar Helgi Kristjánsson prófessor telur Samfylkinguna koma illa undirbúna til kosninga. Þetta stöðumat hans fer í fínar taugar margra Samfylkingarmanna. Fyrir okkur hin er þetta staðreynd sem blasir við og ætti í raun ekki að koma neinum á óvart. Kannski þola menn Gunnar Helga ekki að benda á þetta enda hann fallinn í ónáð. Vissulega […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann tók trú á Guð og langar að skrifa um það, þá reynslu sem er eins og náð Guðs. Ný á hverjum degi....
RSS straumur: RSS straumur