Færslur fyrir apríl, 2020

Mánudagur 06.04 2020 - 14:42

Trúarþroski

Jesús er með í för Annað hvort erum við, þessir milljarðar sem játa trú á Hann, snarbiluð, mögulega heilaþvegin og andsetið þráhyggjufólk, eða hinn möguleikinn; Raunverulega endurfædd til nýs lífs með upprisnum Jesú Kristi Gildir í raun einu fyrir mig, ég hvorki get né vil snúa við, hætta við og gleyma Jesús, hverfa aftur til […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur