Færslur fyrir mars, 2020

Fimmtudagur 26.03 2020 - 16:10

Jesús á tímum covid

Óttist eigi Þessi hugmynd er þráður í öllu sem Jesús talar. Ekkert er að óttast segir okkar maður. Óttinn er ekki í elskunni og fullkomin elska stekkur óttanum á flótta, Ekki sérlega flókið er það nokkuð hjá þeim sem trúir, við heyrum þetta og hættum að hafa áhyggjur, Er það ekki? Því miður er það […]

Mánudagur 16.03 2020 - 12:25

Rökræðan

Eg elska að rökræða trúna Best er þegar einhver rekur mig á gat og það er ekki erfitt. Ég hef ekki svörin og ekki einu sinni spurningarnar. En ég hef trú sem er orðin svo samofin mér að ég man vart hvernig lífið var fyrir Krist, Það er ekki endilega gaman þegar einhver vill fá […]

Sunnudagur 08.03 2020 - 19:36

Ég veit

  Gamla spurningin Hvernig virkar trúin, hvernig veistu að þú ert trúaður, hvernig veistu að Jesús er leiðtoginn, hvernig finnur maður áhrifin? Góðar spurningar. Ég spyr þeirra sjálfur og það er gott. Við eigum að skoða trúna okkar, rannsaka breytnina. Ekki til neikvæðni heldur uppbyggingar, Við þurfum nýja byrjun, hver dagur er þannig dagur. Ég […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur