Færslur fyrir apríl, 2017

Sunnudagur 23.04 2017 - 16:22

Er Guð reiður

Guð er alltaf reiður Við þurfum að skammast okkar, bersyndug, enda illmögulegt að gera Guði og kirkjunnar mönnum til hæfis, Þannig myndir af kirkjunni þekki ég. Var vopnaður svona hugsunum þegar Guð hóf að banka. Þekkti hörmungarsögu þeirra sem yfirgefa söfnuði í sárum en ég bara varð og steig mjög langt út fyrir þægindarammann og […]

Sunnudagur 16.04 2017 - 16:08

Upprisan

Hann er upprisinn Gröfin er tóm og Jesús lifir í dag eins og hafi aldrei dáið, Páskar eru sérstakir. Fyrir suma eru þeir bara margir frídagar og sífellt fleiri útgáfur af girnilegum súkkulaði eggjum. Fyrir aðra eru páskar yndisleg trúarhátíð þar sem við fögnum upprisunni, Þeir eru eitthvað öðruvísi trúarlegu frídagarnir, Á jólum, og páskum, […]

Fimmtudagur 06.04 2017 - 13:41

Trú á Guð og menn

Svo að það sé nú sagt, Fyrir mig hefur góð predikun þau áhrif að mig langar til þess að kynnast Jesú meira, langar að eignast ávextina sem lofað er. Yndislegt að sitja undir góðri predikun, Kirkjan er leidd af fólki, þannig séð, og það fólk af Guði, En leiðtogar kirkjunnar eru ekki Guð. Undir því […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur