Færslur fyrir nóvember, 2009

Fimmtudagur 26.11 2009 - 09:45

Verðmerkingar á matvöru

Fréttastofa rúv fjallaði í morgun um verðmerkingar í matvöruverslunum og ekki að ástæðulausu. það er nefnilega þannig að viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að sætta sig við ótrúlegt viðskiptasiðferði. Menn hafa þurft að setja saman ný orð eins og hilluverð og kassaverð. Hvernig urðu þessi orð til? þau urðu til vegna þess að alls ekki er víst […]

Miðvikudagur 25.11 2009 - 09:21

Að standa í lappir.

Í raun má segja að við búum við linnulausa stjórnarkreppu og höfum gert alveg frá upphafi búsáhaldabyltingarinnar og jafnvel fyrir hana. Þar sáum við heilan stjórnmálaflokk liðast í allskyns kvíslir stjórnlaust og þeir sem töluðu hæst. stærst og mest urðu ofan á. Stundarhagsmunir þess flokks réðu því í raun að ekki tókst að standa í […]

Föstudagur 20.11 2009 - 10:19

Kattarþvottur KSÍ

Ég veit ekki hvort kattarþvottur er nægilega gott orð yfir lausnina sem KSÍ fann á vandanum með kampavínsfjármálastjórann en ég nota það samt. Þetta er enginn lausn og gerir ekkert annað en að veikja stöðu formanns KSÍ sem var framkvæmdastjóri þegar ballið stóð yfir. kannski kemst KSÍ upp með þetta svona en það verður innan […]

Fimmtudagur 19.11 2009 - 13:36

Jónas og andúðin á XD

Jónas Kristjánsson er merkilegur fýr. Hann fjargviðrast yfir því að Sjálfstæðisflokkurinn skuli hafa skoðanir á því hvernig rauða höndin fer um allt þjóðfélagið núna með skattaofbeldi þegar hið augljósa blasir við. Núna þarf að skera niður og það miklu meira en þetta fólk getur eða þorir. Jónas hefur ekki skoðanir á þeim tillögum sem flokkurinn […]

Þriðjudagur 17.11 2009 - 08:47

Hagavandinn

það ætlar að reynast þrautin þyngri að losa þau hreðjatök sem baugsfjölskyldan hefur. Nú er öllu tjaldað til og allir ræstir út til að verja vígið. Forstjóri Haga heldur hjartnæmar ræður um vinnuveitanda sinn og lýsir því nánast yfir að ef hann fær ekki að halda gullkálfinum sínum og beita ofurefli sínu muni matavöruverslun að […]

Föstudagur 13.11 2009 - 14:42

ISG um Icesave

Auðvitað er Ingibjörg Sólrún óánægð með Icesave samningana. Og hún þekkir málið út í hörgul enda þetta mál á ábyrgð utanríkisráðherra flokksins í og eftir hennar tíð og auk þess hafði flokkurinn lyklavöld í ráðuneyti viðskipta. Nú er heldur líklegt að Ingibjörg Sólrún verði bannfærð og sett í sama skammarkrók og forseti ASÍ og Mats […]

Þriðjudagur 10.11 2009 - 14:08

Vinstridelluhagfræði

það er að gerast fyrr en ég ætlaði. Ég átti von á að menn myndu þrjóskast við í eitt til tvö ár áður en þeir viðurkenndu að það hefðu verið mistök að hleypa vinstri mönnum lausum að stjórn landsins. Hinar hefðbundnu lausnir vinstri manna eru herfilegar í góðæri en algerlega ónýtar við þær aðstæður sem […]

Mánudagur 09.11 2009 - 12:08

KSÍ og siðferðið

það er þetta með siðferðið. Siðferði er skrýtin skepna sem getur verið erfitt að umgangast. Stundum gerist það að góðir menn sem mega almennt ekki vamm sitt vita „lenda“ í stöðu þar sem siðferði þeirra er dregið í efa. Þá vandast nú málið…. Eða hvað? kannski er ein ástæðan fyrir því hvernig ástatt er hjá […]

Fimmtudagur 05.11 2009 - 18:54

Álfheiður og arðsemiskröfurnar.

Hver hefði trúað því þegar Álfheiður Ingadóttir stóð þrútin af stolti yfir fólkinu sem hún sagði í fullum rétti til að ryðjast með ofbeldi inn á lögreglustöð fyrir nokkrum mánuðum að hún ætti eftir að verða ráðherra nokkrum mánuðum síðan? það er auðvitað magnað en ekki bara af þeim ástæðum einum. Hugmyndir hennar og félaga […]

Miðvikudagur 04.11 2009 - 08:42

Jóhannes skrifar grein

Norðlendingur ársins Jóhannes í bónus stígur fram og ritar grein í moggann úr yfirveðsettum fílabeinsturni sínum í dag. Sagan breytist aldrei þegar þessi maður opnar sig. það eru allir að leggja hann og hans fjölskyldu í einelti. Hann talar fyrir munn starfsfólks og hefur áhyggjur af áreiti og starfsöryggi þess ef hann og hans fjölskylda […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur