Færslur fyrir febrúar, 2011

Mánudagur 28.02 2011 - 23:26

Ríkisstjórn Íslands hefur valið Ástráð haraldsson

Sunnudagur 27.02 2011 - 00:29

Hvar er pólitíska siðbótin sem lofað var?

Það er ekki í lítið ráðist að ætla að kenna heilli þjóð að hugsa um og venjast nýju siðferði í stjórnmálum. Við höfum vanið okkur við það að verja „okkar“ fólk út í eitt og drepið alla gagnrýni með því að benda á að „hinir“ séu nú ekki mikið betri. Í kjölfar hrunsins okkar stukku […]

Þriðjudagur 22.02 2011 - 12:44

Átti forsetinn annað val?

Af hverju er Icesave málið í þessum hnút? Það er auðvitað gefið að málið er ekki auðleyst og engin leið virðist án áhættu. Hvernig stendur á því fólk sem þykist vera sæmilega upplýst og meðvitað á fullt í fangi með að glöggva sig á því um hvað þetta allt snýst? Eða hverjir valkostanna eru skástir. […]

Föstudagur 18.02 2011 - 16:27

Rökhugsun okkar Ólafs Ragnars

Það var í desember minnir mig sem ég veðjaði við kunningja minn, þrautreyndan lögmann og ljóngáfaðann, um það hvort Ólafur Ragnar léti það eftir þjóðinni að fá að kjósa um Icesave. Við erum báðir Sjálfstæðismenn og á löngum köflum stutt á milli skoðana okkar í pólitík. Ég setti aurinn á að forseti myndi undirrita en […]

Föstudagur 18.02 2011 - 11:20

Pólitísk rétthugsun og undirskriftasöfnun

Ekki rekur mig minni til þess að undirskriftasöfnun hafi verið jafn mikið á milli tanna á fólki eins og sú sem fram fór vegna Icesave frumvarpsins. Allskonar fólk hefur skyndilega mikinn áhuga á tæknilegum atriðum og frávikum sem alltaf hafa verið til staðar þegar undirskiftum er safnað á hvaða hátt sem það hefur verið gert. […]

Fimmtudagur 17.02 2011 - 21:13

Hvað finnst fólki um málskotsréttinn? Hvað finnst þessu sama fólki um þjóðaratkvæðagreiðslur? Að ég tali nú ekki um undirskriftasafnanir? Ég hef ekki gert vísindalega könnun og lærað en sýnist þó að margir kollegar mínir í bloggbransanum hafi í raun engar grundvallarskoðanir á þessum málum. Eins og svo títt er um þessa þjóð hefur fólk skoðanir […]

Fimmtudagur 17.02 2011 - 10:23

Ég las það í blaðinu í morgun að Magnús Ármann hefur fengið erindi bréfleiðis sem segir að hann sé maður alsaklaus

Mánudagur 14.02 2011 - 18:45

Svivirða Steingríms J

Steingrímur Sigfússon hefur setið lengur á þingi enn flestir og hann er refur af gamla skólanum, mælskari en andskotinn og skemmtilegur vel þegar þannig liggur á honum. Í dag var hann í knappri nauðvörn vegna þess að hann, fulltrúi hins nýja Íslands, var að reyna að halda uppi vörnum fyrir lögbrjótinn sinn hana Svandísi Svavarsdóttur. […]

Fimmtudagur 10.02 2011 - 10:43

Stundum langar mig svo mikið að skilja af hverju ég get ekki skilið þá sem eru algerlega á annarri skoðun en ég. Ég hef fyrir nokkru lært að flestir eru vel meinandi og varla er ég betur gefinn en gengur og gerist og ég veit að ég hef óþægilega oft rangt fyrir mér þó ég […]

Fimmtudagur 10.02 2011 - 09:39

Eigendaskiptin

Ég er eins og margir hugsi vegna eigendaskiptanna á Eyjunni. Ég ber afar takmarkað traust til nýja eigandans og þeirra sem hafa makkað með honum í hans fjölmiðlabusiness. það er einhver spillingarára yfir Birni Inga… Almennt er það óþolandi staðreynd að ekki virðist hægt að reka fjölmiðla á Íslandi nema með tapi og þeir einir […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur